Heimsmeistararnir skoruðu 13 mörk gegn Tælendingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júní 2019 21:53 Alex Morgan, sem skoraði fimm mörk gegn Tælandi, fagnar með Megan Rapinoe sem skoraði eitt mark. vísir/getty Bandaríkin unnu risasigur á Tælandi í F-riðli heimsmeistaramótsins í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 13-0, heimsmeisturunum í vil. Þetta er stærsti sigur á heimsmeistaramóti frá upphafi. Þýskaland átti gamla metið en þýska liðið vann það argentínska, 11-0, á HM 2007. Alex Morgan skoraði fimm mörk fyrir bandaríska liðið sem var 3-0 yfir í hálfleik. Hún jafnaði þar með met löndu sinnar, Michelle Akers, sem skoraði fimm mörk í 7-0 sigri á Kínverska Tapei á HM 1991.Alex Morgan Appreciation Tweet@USWNT@alexmorgan13#FIFAWWCpic.twitter.com/6H86D0zts7 — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Í seinni hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir. Bandaríkin skoruðu fjögur mörk á sex mínútna kafla snemma í seinni hálfleik og á endanum urðu mörkin 13 talsins. Rose Lavelle og Samantha Mewis skoruðu báðar tvö mörk í leiknum og Lindsey Horan, Megan Rapinoe, Mallory Pugh og Carli Lloyd allar eitt mark. Sú síðastnefnda er næstelst til að skora á HM kvenna frá upphafi, eða 36 ára og 330 daga gömul.Fyrr í dag vann Svíþjóð 2-0 sigur á Síle í F-riðli. Næsti leikur Bandaríkjanna er gegn Síle í París á sunnudaginn. Sama dag mætir Tæland Svíþjóð. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Bandaríkin unnu risasigur á Tælandi í F-riðli heimsmeistaramótsins í Frakklandi í kvöld. Lokatölur 13-0, heimsmeisturunum í vil. Þetta er stærsti sigur á heimsmeistaramóti frá upphafi. Þýskaland átti gamla metið en þýska liðið vann það argentínska, 11-0, á HM 2007. Alex Morgan skoraði fimm mörk fyrir bandaríska liðið sem var 3-0 yfir í hálfleik. Hún jafnaði þar með met löndu sinnar, Michelle Akers, sem skoraði fimm mörk í 7-0 sigri á Kínverska Tapei á HM 1991.Alex Morgan Appreciation Tweet@USWNT@alexmorgan13#FIFAWWCpic.twitter.com/6H86D0zts7 — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 11, 2019 Í seinni hálfleiknum opnuðust allar flóðgáttir. Bandaríkin skoruðu fjögur mörk á sex mínútna kafla snemma í seinni hálfleik og á endanum urðu mörkin 13 talsins. Rose Lavelle og Samantha Mewis skoruðu báðar tvö mörk í leiknum og Lindsey Horan, Megan Rapinoe, Mallory Pugh og Carli Lloyd allar eitt mark. Sú síðastnefnda er næstelst til að skora á HM kvenna frá upphafi, eða 36 ára og 330 daga gömul.Fyrr í dag vann Svíþjóð 2-0 sigur á Síle í F-riðli. Næsti leikur Bandaríkjanna er gegn Síle í París á sunnudaginn. Sama dag mætir Tæland Svíþjóð.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Þrumur og eldingar þegar Svíþjóð vann Síle Gera þurfti 40 mínútna hlé á leik Síle og Svíþjóðar á HM í Frakklandi vegna þrumuveðurs. 11. júní 2019 18:41