Útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir tenginguna við erkifjendurna Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 09:00 Rafa Benitez er hann var með Newcastle. vísir/getty Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Benitez var gestur Monday Night Football á Sky Sports í gær var sem hann fór rætti margt og mikið en lærisveinn hans Jamie Carragher var einnig í settinu. Carragher spurði hann út í þær sögusagnir um að spænski stjórinn væri orðaður við Everton og Benitez svaraði því. „Augljóslega þá hef ég tengingar við Liverpool en á sama tíma á fjölskyldan marga vini í borginni. Bæði stuðningsmenn Everton og Liverpool. Það eru ekki nein vandamál með stuðningsmennina,“ sagði Benitez í þættinum í gær. „Auðvitað erum við tengdari Liverpool en ég er atvinnumaður og í framtíðinni veistu aldrei. Ímyndaðu þér að ég vil vera á Englandi og vera nærri fjölskyldu minni og þetta starf myndi koma upp.“ Former @LFC boss Rafa Benitez refuses to rule out taking the @Everton job on #MNF! Watch more of the superb conversation between him and @carra23 on Monday Night Football live on Sky Sports Premier League. Reaction online here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/X35mwgixIr— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Á meðan Benitez starfaði hjá Liverpool kom hann í viðtal þar sem hann sagði að Everton væri lítið félag og hann sér eftir því. „Ég gerði mistök. Ég ætlaði að segja að þeir væru lítið lið því þeir áttu bara eitt færi gegn okkur og vörðust of neðarlega. Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir en Everton ekki . Ég ætlaði ekki að segja að þeir væru lítið félag heldur lítið lið á þeim tíma.“ „Ég á í góðri tengingu við samfélagið í borginni, ekki bara stuðningsmenn Liverpool, en á þessum tímapunkti er ég ekki að koma aftur því ég er ánægður í Kína.“ „Maður veit svo ekki hvað gerist í framtíðinni. Ég er atvinnumaður og ég elska Liverpool og stuðningsmennina en ég vil halda áfram að vinna við ástríðu mína,“ sagði Benitez. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri kínverska félagsins Dalian Yifang, útilokar ekki að taka við Everton í framtíðinni þrátt fyrir að hann hafi verið þjálfari erkifjendanna í Liverpool á árum áður. Benitez var gestur Monday Night Football á Sky Sports í gær var sem hann fór rætti margt og mikið en lærisveinn hans Jamie Carragher var einnig í settinu. Carragher spurði hann út í þær sögusagnir um að spænski stjórinn væri orðaður við Everton og Benitez svaraði því. „Augljóslega þá hef ég tengingar við Liverpool en á sama tíma á fjölskyldan marga vini í borginni. Bæði stuðningsmenn Everton og Liverpool. Það eru ekki nein vandamál með stuðningsmennina,“ sagði Benitez í þættinum í gær. „Auðvitað erum við tengdari Liverpool en ég er atvinnumaður og í framtíðinni veistu aldrei. Ímyndaðu þér að ég vil vera á Englandi og vera nærri fjölskyldu minni og þetta starf myndi koma upp.“ Former @LFC boss Rafa Benitez refuses to rule out taking the @Everton job on #MNF! Watch more of the superb conversation between him and @carra23 on Monday Night Football live on Sky Sports Premier League. Reaction online here: https://t.co/5m84PyxkTGpic.twitter.com/X35mwgixIr— Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) December 9, 2019 Á meðan Benitez starfaði hjá Liverpool kom hann í viðtal þar sem hann sagði að Everton væri lítið félag og hann sér eftir því. „Ég gerði mistök. Ég ætlaði að segja að þeir væru lítið lið því þeir áttu bara eitt færi gegn okkur og vörðust of neðarlega. Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir en Everton ekki . Ég ætlaði ekki að segja að þeir væru lítið félag heldur lítið lið á þeim tíma.“ „Ég á í góðri tengingu við samfélagið í borginni, ekki bara stuðningsmenn Liverpool, en á þessum tímapunkti er ég ekki að koma aftur því ég er ánægður í Kína.“ „Maður veit svo ekki hvað gerist í framtíðinni. Ég er atvinnumaður og ég elska Liverpool og stuðningsmennina en ég vil halda áfram að vinna við ástríðu mína,“ sagði Benitez.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Sjá meira