Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2019 18:06 Fjölmargar beinagrindur sem þessar má finna á Midway. AP/Caleb Jones Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá. Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Fleiri fréttir Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Sjá meira
Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá.
Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Fleiri fréttir Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Sjá meira