Telja hreindýrskálfa falla í hundraða tali því veiðitímabilið hefjist of snemma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. október 2019 19:30 Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll kálfa. Kæran var send til Lögreglustjórans á Austurlandi í síðustu viku og þess krafist að hann taki málið til rannsóknar. Velferð hundraða hreindýrskálfa sé undir. Alls voru felldar 923 kýr og 403 tarfar á veiðitímabilinu í haust. „Tilefni þessarar kæru er að Náttúruverndarstofa Austurlands varð ekki við fyrirmælum ráðherra þannig að unnt væri að taka ákvörðun fyrir veiðitímabilið 2019. Þannig aðþjáningin heldur áfram,“ segir Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá Rétti. Ragnar segir að kröfur Jarðarvina sé að veiðunum sé jafnvel hætt eða að veiðitímabilinu verði seinkaði þannig að öruggt sé að hreindýrskálfar geti bjargað sér þó kýrnar séu skotnar frá þeim. Kálfarnir séu aðeins átta til tíu vikna gamlir þegar tímabilið hefst.Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá RéttiStöð 2Stórfelldur vandi „Jarðarvinir telja að það valdi þeim þjáningu og ótta og valdi því að þeir lifi síður af veturinn að hafa ekki stuðning af kúnnum mæðrum sínum.“ Hann segir það mat Jarðarvina að um 500 hreindýrskálfar falli á ári hverju hér á landi. „Það má benda á að það komst í heimsfréttirnar þegar 200 hreindýr féllu á Svalbarða vegna loftslagsbreytinga. Þannig að fráfall mörg hundruð kálfa hér yfir veturinn er stórfelldur vandi.“ Ragnar segir að ýmsar stofnanir séu á máli Jarðarvina. „Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og fagráð um velferð dýra hafa öll mælt með því að breyta veiðitímanum þannig að kálfarnir séu orðnir eldri þegar byrjað er að fella kýrnar.“ Dýr Skotveiði Tengdar fréttir Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Dýra-og náttúruverndarsamtök telja að mörg hundruð hreindýrskálfar drepist árlega vegna þess þeir séu of ungir þegar veiðitímabilið hefst. Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir að vanrækja að rannsaka afdrif og afföll kálfa. Kæran var send til Lögreglustjórans á Austurlandi í síðustu viku og þess krafist að hann taki málið til rannsóknar. Velferð hundraða hreindýrskálfa sé undir. Alls voru felldar 923 kýr og 403 tarfar á veiðitímabilinu í haust. „Tilefni þessarar kæru er að Náttúruverndarstofa Austurlands varð ekki við fyrirmælum ráðherra þannig að unnt væri að taka ákvörðun fyrir veiðitímabilið 2019. Þannig aðþjáningin heldur áfram,“ segir Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá Rétti. Ragnar segir að kröfur Jarðarvina sé að veiðunum sé jafnvel hætt eða að veiðitímabilinu verði seinkaði þannig að öruggt sé að hreindýrskálfar geti bjargað sér þó kýrnar séu skotnar frá þeim. Kálfarnir séu aðeins átta til tíu vikna gamlir þegar tímabilið hefst.Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hjá RéttiStöð 2Stórfelldur vandi „Jarðarvinir telja að það valdi þeim þjáningu og ótta og valdi því að þeir lifi síður af veturinn að hafa ekki stuðning af kúnnum mæðrum sínum.“ Hann segir það mat Jarðarvina að um 500 hreindýrskálfar falli á ári hverju hér á landi. „Það má benda á að það komst í heimsfréttirnar þegar 200 hreindýr féllu á Svalbarða vegna loftslagsbreytinga. Þannig að fráfall mörg hundruð kálfa hér yfir veturinn er stórfelldur vandi.“ Ragnar segir að ýmsar stofnanir séu á máli Jarðarvina. „Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og fagráð um velferð dýra hafa öll mælt með því að breyta veiðitímanum þannig að kálfarnir séu orðnir eldri þegar byrjað er að fella kýrnar.“
Dýr Skotveiði Tengdar fréttir Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur. 29. október 2019 07:00
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent