Lykilmenn hjá Real neituðu að fá Mourinho aftur sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2019 19:00 Karim Benzema og Sergio Ramos vilja ekki sjá José Mourinho aftur. vísir/getty Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00
Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00
Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36