Klopp: Mun horfa á markið hans Mane þúsund sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2019 22:30 Klopp fagnar í kvöld. vísir/epa Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“ Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði er hann ræddi við fréttamenn eftir að Liverpool tryggði sig áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar fyrr í kvöld. Eftir að hafa gert markalaust jafntefli í fyrri leiknum unnu Liverpool 3-1 sigur á Allianz-leikvanginum í kvöld og eru komnir skrefi nær úrslitaleiknum. „Í leik eins og þessum geturu aldrei slakað á. Þetta er verðskuldað. Það er svo erfitt að spila á útivelli gegn Bayern Munchen og þetta er stórleikur. Ég er svo stoltur af strákunum,“ sagði sá þýski í samtali við BT Sport. „Henderson snéri á sér ökklann og vonandi er það ekki alvarlegt. Fyrsta markið var frábært og ég vil horfa á það aftur, þúsund sinnum. Það var svo gott. Van Dijk gefur okkur skipulag í föstum leikatriðum og hann er hættulegur.“ „Við skoruðum tvö og hefðum getað skorað annað er Salah komst í færi,“ sagði Klopp sem gaf lítið fyrir það að hann vildi bara vinna Bayern því hann er stuðningsmaður Dortmund. Hann vildi einfaldlega vinna fyrir Liverpool: „Ég vildi ekki bara vinna Bayern. Ég vildi vinna fyrir Liverpool. Ég er viss um að það séu margir stuðningsmenn Dortmund sáttir og ef ég get hjálpað þeim líka er það frábært.“ „Þetta er frábært Meistaradeildarkvöld fyrir Liverpool á ný og það er gott. Einhver mun spila við okkur í næstu umferð. Strákarnir elska þessa keppni. Löngunin var frábær.“
Fótbolti Tengdar fréttir Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07 Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Van Dijk: Frábært kvöld og magnað að skora Van Dijk og James Milner voru glaðir í kvöld. 13. mars 2019 22:07
Meistaradeildarævintýri Liverpool heldur áfram eftir sigur á Bayern Liverpool varð í kvöld fjórða enska félagið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar er þeim tókst að slá út Bayern München á Allianz Arena í München. 13. mars 2019 22:00