Dæmdur í fangelsi fyrir að stela sænskum konungsdjásnum Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2019 10:39 Djásnin eru frá fyrri hluta sautjándu aldar og eign Karls níunda Svíakonungs og Kristínar hinnar eldri. Vísir/EPA Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs síðasta sumar. Málið vakti mikla athygli eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna síðasta dag júlímánuðar og greip með sér tvær kórónur og veldissprota. Athygli gesta dómkirkjunnar beindist á meðan að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Flúði maðurinn úr kirkjunni á hjóli og síðar á sjósleða út á vatnið Mälaren. Hann játaði sök fyrir dómi. Munirnir eru frá upphafi sautjándu aldar úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Djásnin fundust í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms, en orðið „BOMB“ (í. sprengja) stók á tunnunni. Skemmdir höfðu verið unnar á veldissprotanum, en verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra. Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Sjá meira
Dómstóll í Eskilstuna í Svíþjóð hefur dæmt 22 ára karlmann í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir stuld á konungsdjásnum úr Dómkirkjunni í Strängnäs síðasta sumar. Málið vakti mikla athygli eftir að þjófurinn laumaði sér inn í dómkirkjuna síðasta dag júlímánuðar og greip með sér tvær kórónur og veldissprota. Athygli gesta dómkirkjunnar beindist á meðan að sýningu sem fram fór á torginu fyrir framan kirkjuna. Flúði maðurinn úr kirkjunni á hjóli og síðar á sjósleða út á vatnið Mälaren. Hann játaði sök fyrir dómi. Munirnir eru frá upphafi sautjándu aldar úr valdatíð Karls níunda Svíakonungs og Kristínar eldri. Djásnin fundust í ruslatunnu í úthverfi Stokkhólms, en orðið „BOMB“ (í. sprengja) stók á tunnunni. Skemmdir höfðu verið unnar á veldissprotanum, en verðmæti djásnanna er talið um 65 milljónir sænskra króna, um 860 milljónir íslenskra.
Svíþjóð Tengdar fréttir Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26 Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12 Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32 Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22 Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Sjá meira
Blóð á sýningarkassanum kann að vera úr öðrum þjófanna Lögregla í Svíþjóð leitar enn hinna þjófanna sem stálu ómetanlegum konungsdjásnum úr dómkirkjunni í Strängnäs, vestur af Stokkhólmi, í hádeginu á þriðjudag. 2. ágúst 2018 10:26
Einn handtekinn vegna konungsdjásnanna Saksóknarar í Svíþjóð segja að einn aðili hafi verið handtekinn vegna þjófnaðar á konungsdjásnum frá sautjándu öld. 13. september 2018 08:12
Sænskum konungsdjásnum stolið Skargripaþjófar flýja nú sænska lögreglumenn eftir að þeim tókst að nappa konungsdjásnum úr dómkirkju einni í bænum Strängnäs, áður en þeir stungu af á hraðbáti. 1. ágúst 2018 07:32
Segja stolnu djásnin hafa fundist í ruslatunnu Sænsk konungsdjásn, sem stolið var í dómkirkjunni í Strängnäs, í sumar, fundust í ruslatunnu í nótt. 5. febrúar 2019 08:22
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“