Zlatan bara næstbestur í MLS Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. nóvember 2019 08:00 Carlos Vela Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í MLS deildinni, úrvalsdeild bandaríska fótboltans og hlaut hann yfirburðarkosningu. Vela, sem leikur fyrir Los Angeles FC, fékk 69% atkvæða í valinu og hlaut því verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Eru verðlaunin nefnd í höfuðið á bandarísku goðsögninni Landon Donovan. Zlatan kom annar í kjörinu með 14% atkvæða og í þriðja sæti var Josef Martinez, sóknarmaður Atlanta United. Vela skoraði 34 mörk á leiktíðinni, fjórum meira en Zlatan, sem leikur fyrir Los Angeles Galaxy, en hvorugt liðið komst alla leið í úrslitaleikinn um MLS bikarinn þar sem Seattle Sounders og Toronto FC mætast næstkomandi sunnudag. @11carlosV = #MLSMVP https://t.co/BZaFvL4Y9Z— Major League Soccer (@MLS) November 4, 2019 MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00 Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17. september 2019 06:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Mexíkóski sóknarmaðurinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í MLS deildinni, úrvalsdeild bandaríska fótboltans og hlaut hann yfirburðarkosningu. Vela, sem leikur fyrir Los Angeles FC, fékk 69% atkvæða í valinu og hlaut því verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar. Eru verðlaunin nefnd í höfuðið á bandarísku goðsögninni Landon Donovan. Zlatan kom annar í kjörinu með 14% atkvæða og í þriðja sæti var Josef Martinez, sóknarmaður Atlanta United. Vela skoraði 34 mörk á leiktíðinni, fjórum meira en Zlatan, sem leikur fyrir Los Angeles Galaxy, en hvorugt liðið komst alla leið í úrslitaleikinn um MLS bikarinn þar sem Seattle Sounders og Toronto FC mætast næstkomandi sunnudag. @11carlosV = #MLSMVP https://t.co/BZaFvL4Y9Z— Major League Soccer (@MLS) November 4, 2019
MLS Tengdar fréttir Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00 Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00 Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17. september 2019 06:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Zlatan hraunar yfir MLS: Ég er eins og Ferrari innan um Fiat bíla Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum. 19. júlí 2019 08:00
Zlatan kvaddi með hreðjataki Ballið búið hjá Zlatan Ibrahimovic og félögum eftir tap í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 25. október 2019 09:00
Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17. september 2019 06:00