Andorra tapaði botnslagnum og Rússar skoruðu níu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. júní 2019 18:00 Ildefons Lima og félagar enn án stiga vísir/getty Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag og nú rétt í þessu lauk meðal annars leik Moldavíu og Andorra í botnslag H-riðils en þessi lið voru bæði stigalaus í riðli okkar Íslendinga fyrir leik dagsins. Óhætt er að segja að fátt hafi verið um fína drætti í leiknum en Igor Armas kom Moldavíu yfir strax í upphafi leiks og reyndist það eina mark leiksins. Andorra tókst ekki að jafna metin þrátt fyrir að leika manni fleiri frá því á 47.mínútu þegar Artur Ionita, fyrirliði Moldavíu, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Á sama tíma vann Norður-Írland endurkomusigur í Eistlandi 1-2 í C-riðli á meðan Ungverjar unnu öruggan útisigur í Azerbaijan 1-3 í E-riðli. Rússar léku við hvurn sinn fingur í Moskvu þar sem þeir unnu 9-0 sigur á San Marino í I-riðli þar sem Artem Dzyuba skoraði fimm mörk. Í J-riðli vann Armenía öruggan heimasigur á Liechtenstein 3-0 á meðan Teemu Pukki tryggði Finnum 2-0 sigur á Bosníu Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í undankeppni EM 2020 en dagskrána má nálgast hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2020 í dag og nú rétt í þessu lauk meðal annars leik Moldavíu og Andorra í botnslag H-riðils en þessi lið voru bæði stigalaus í riðli okkar Íslendinga fyrir leik dagsins. Óhætt er að segja að fátt hafi verið um fína drætti í leiknum en Igor Armas kom Moldavíu yfir strax í upphafi leiks og reyndist það eina mark leiksins. Andorra tókst ekki að jafna metin þrátt fyrir að leika manni fleiri frá því á 47.mínútu þegar Artur Ionita, fyrirliði Moldavíu, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Á sama tíma vann Norður-Írland endurkomusigur í Eistlandi 1-2 í C-riðli á meðan Ungverjar unnu öruggan útisigur í Azerbaijan 1-3 í E-riðli. Rússar léku við hvurn sinn fingur í Moskvu þar sem þeir unnu 9-0 sigur á San Marino í I-riðli þar sem Artem Dzyuba skoraði fimm mörk. Í J-riðli vann Armenía öruggan heimasigur á Liechtenstein 3-0 á meðan Teemu Pukki tryggði Finnum 2-0 sigur á Bosníu Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í undankeppni EM 2020 en dagskrána má nálgast hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira