Birkir Már kom Hirti til varnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2019 23:37 Birkir Már, oft nefndur "vindurinn“, í landsleik. vísir/vilhelm Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld. Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fjórða keppnisleik með landsliðinu. Ólíkt þremur fyrstu tapaði íslenska liðið, fékk á sig fjögur mörk og hefur Hjörtur verið gagnrýndur töluvert fyrir varnarleik sinn. Margir kalla eftir endurkomu Birkis Más í landsliðshópinn en Birkir Már hefur átt fast sæti í byrjunarliðinu á gullaldarárunum. Hann spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar þar sem gengið hefur verið undir væntingum. Kom mörgum á óvart þegar hann var ekki valinn í hópinn fyrir nýliðna tvo leiki. Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más, tjáir sig reglulega um boltann á Twitter og var engin undantekning á í kvöld. Þau Birkir Már horfðu greinilega á leikinn í hópi fólks. Að hennar sögn kom Birkir Már varnarmanninum unga til varnar. „Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann,“ segir Stebba. Hún bætir við að hún sé stolt af hugarfari Birkis Más. Fróðlegt verður að sjá hvort Birkir Már verði í landsliðshópnum fyrir Frakkaleikinn á Laugardalsvelli þann 11. október.Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann. Stolt af hugarfari @BirkirSaevars— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) September 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Birkir Már Sævarsson er ekki í leikmannahópi íslenska liðsins sem lagði Moldóva en tapaði svo fyrir Albaníu ytra í kvöld. Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fjórða keppnisleik með landsliðinu. Ólíkt þremur fyrstu tapaði íslenska liðið, fékk á sig fjögur mörk og hefur Hjörtur verið gagnrýndur töluvert fyrir varnarleik sinn. Margir kalla eftir endurkomu Birkis Más í landsliðshópinn en Birkir Már hefur átt fast sæti í byrjunarliðinu á gullaldarárunum. Hann spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar þar sem gengið hefur verið undir væntingum. Kom mörgum á óvart þegar hann var ekki valinn í hópinn fyrir nýliðna tvo leiki. Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más, tjáir sig reglulega um boltann á Twitter og var engin undantekning á í kvöld. Þau Birkir Már horfðu greinilega á leikinn í hópi fólks. Að hennar sögn kom Birkir Már varnarmanninum unga til varnar. „Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann,“ segir Stebba. Hún bætir við að hún sé stolt af hugarfari Birkis Más. Fróðlegt verður að sjá hvort Birkir Már verði í landsliðshópnum fyrir Frakkaleikinn á Laugardalsvelli þann 11. október.Ég veit um einn sem ekki talaði niðrandi um leik Hjartar í kvöld. Sá réttlætti og útskýrði ákvarðanir og staðsetningar, sem landsmenn virtust afar ósáttir við hjá bakverðinum, aftur og aftur fyrir viðmælendum sínum yfir leiknum og eftir hann. Stolt af hugarfari @BirkirSaevars— Stebba Sigurðardótti (@StebbaSig) September 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira