Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. nóvember 2019 22:03 Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal. vísir/getty Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn. Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Bayern rak Niko Kovac úr starfi um síðustu helgi og fyrr í vikunni bárust þær fregnir að Wenger væri ekki á lista Bæjara yfir mögulega stjóra liðsins. Það er þó ekki rétt en Frakkinn fékk hringingu frá Þýskalandi í vikunni. Hann hefur ekki þjálfað síðan hann hætti með Arsenal sumarið 2018. „Ég er ekki með neinn umboðsmann svo það getur enginn talað fyrir mína hönd. Ég hef þekkt Franz Beckenbauer, Karl-Heinz Rummenigge and Uli Hoeness í 40 ár,“ sagði Wenger við BeIN Sports. „Árnagur félagsins hefur verið byggt á rosalegum hæfileika, heiðarleika og einfaldleika. Við höfum alltaf sagt sannleikann okkar á milli þegar þess hefur þurft.“Arsene Wenger remains in the running to take over as Bayern Munich head coach after revealing he will hold talks with the German club next week. — Sky Sports News (@SkySportsNews) November 8, 2019 „Hvað gerðist? Nafn mitt kom upp. Á miðvikudaginn hringdi Rummenigge og ég gat ekki svarað strax, svo ég hringdi í hann til baka. Hann var í bíl á leiðinni gegn Olympiakos.“ Bayern vann sigur á Olympiakos á heimavelli í Meistaradeildinni í vikunni og mætir Dortmund í stórleik í þýska boltanum á morgun. Hans-Dieter Flick stýrir liðinu í þessum tveimur leikjum. „Við töluðum í fjórar eða fimm mínútur. Hann sagði mér að þeir hefðu ráðið Flick til þess að stýra liðinu í næstu tveimur leikjum. Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga á starfinu.“ „Ég sagði við hann að ég hafi ekki hugsað út í það og þyrfti smá tíma til þess. Við ákváðum að tala saman í næstu viku því ég er í Doha þangað til á sunnudagskvöldið. Það er sanna sagan,“ sagði Frakkinn.
Þýski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira