Lík fannst í pólska hellinum Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 15:08 Tatrafjöll eru á landamærum Póllands og Slóvakíu. Getty/ W. Buss Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku. AP greinir frá. Mennirnir tveir höfðu ákveðið að skoða ókortlagða hluta hellisins þegar vatnsyfirborð reis og þeir festust. Yfirmaður björgunarsveitarinnar í Tatrafjöllum segir að ólíklegt sé að hinn aðilinn sé á lífi. Vinna björgunarsveita miði nú af því að verkefnið sé að sækja lík hinna látnu. Til þess að komast að líkinu þarf að breikka þröngan gang djúpt inn í hellinum. Víkkun gangsins verður í forgangi hjá þeim sem unnu að björguninni. Pólland Tengdar fréttir Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. 18. ágúst 2019 16:36 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku. AP greinir frá. Mennirnir tveir höfðu ákveðið að skoða ókortlagða hluta hellisins þegar vatnsyfirborð reis og þeir festust. Yfirmaður björgunarsveitarinnar í Tatrafjöllum segir að ólíklegt sé að hinn aðilinn sé á lífi. Vinna björgunarsveita miði nú af því að verkefnið sé að sækja lík hinna látnu. Til þess að komast að líkinu þarf að breikka þröngan gang djúpt inn í hellinum. Víkkun gangsins verður í forgangi hjá þeim sem unnu að björguninni.
Pólland Tengdar fréttir Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. 18. ágúst 2019 16:36 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. 18. ágúst 2019 16:36