Aron Einar og Heimir Hallgríms byrja samstarfið vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2019 16:10 Aron Einar Gunnarsson fagnaði sigri í fyrsta keppnisleiknum með Al Arabi í Katar. Getty/Oliver Hardt Al Arabi, lið þeirra Heimis Hallgrímssonar og Aron Einars Gunnarssonar, byrjaði nýtt tímabilið á flottum 3-1 heimasigri. Aron Einar Gunnarsson lék þarna fyrsta keppnisleik sinn fyrir Al Arabi en leikurinn var í fyrstu umferð Stjörnudeildarinnar í Katar. Þetta var líka fyrsti keppnisleikur íslenska landsliðsfyrirliðans undir stjórn Heimis Hallgrímssonar frá því á HM í Rússlandi sumarið 2018. Þeir Aron Einar og Heimir unnu frábærlega saman hjá íslenska landsliðinu og það lítur út fyrir að það verði ekki mikil breyting á því í Katar. Al Ahli liðið endaði einu sæti ofar en Al Arabi í deildinni í fyrra, Al Ahli í 5. sæti og Al Arabi í 6. sæti. Heimir Hallgrímsson stillti upp sjö erlendum leikmönnum í byrjunarliði sínu í dag og komu þeir frá sjö þjóðum eða Íslandi, Frakklandi, Spáni, Íran, Þýskalandi, Túnis og Súdan. Fjórir Katarbúar voru síðan í byrjunarliðinu. Túnismaðurinn Hamdi Harbaoui kom Al Arabi í 1-0 á 23. mínútu en Paragvæmaðurinn Hernán Pérez jafnaði tólf mínútum síðar. Þannig var staðan í hálfleik. Al Arabi byrjaði seinni hálfleikinn vel og Þjóðverjinn Pierre-Michel Lasogga kom liðinu í 2-1 eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik. Hamdi Harbaoui bætti síðan við sínu öðru marki á 68. mínútu og kom Al Arabi í 3-1 forystu. Það urðu síðan lokatölur leiksins. Í treyju ellefu í liði Heimis Hallgrímssonar var maður að nafni Mohamed Salah sem er 28 ára kantmaður frá Katar. Hann er þó ekki alveg alnafni Mohamed Salah hjá Liverpool því hann heitir fullu nafni Mohamed Salah Elneel. Aron Einar Gunnarsson hefur spilað á Bretland í ellefu ár þar af síðustu átta árin með Cardiff City í Wales. Þetta var því fyrsti deildarleikur hans utan Bretlandseyja síðan að hann lék með AZ Alkmaar tímabilið 2007 til 2008. Byrjunarlið Al Arabi er hér fyrir neðan og þar sést að Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðjunni í leikkerfinu 4-4-2:## Vs #_QNBpic.twitter.com/oJDvflLlHq — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) August 23, 2019 Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Al Arabi, lið þeirra Heimis Hallgrímssonar og Aron Einars Gunnarssonar, byrjaði nýtt tímabilið á flottum 3-1 heimasigri. Aron Einar Gunnarsson lék þarna fyrsta keppnisleik sinn fyrir Al Arabi en leikurinn var í fyrstu umferð Stjörnudeildarinnar í Katar. Þetta var líka fyrsti keppnisleikur íslenska landsliðsfyrirliðans undir stjórn Heimis Hallgrímssonar frá því á HM í Rússlandi sumarið 2018. Þeir Aron Einar og Heimir unnu frábærlega saman hjá íslenska landsliðinu og það lítur út fyrir að það verði ekki mikil breyting á því í Katar. Al Ahli liðið endaði einu sæti ofar en Al Arabi í deildinni í fyrra, Al Ahli í 5. sæti og Al Arabi í 6. sæti. Heimir Hallgrímsson stillti upp sjö erlendum leikmönnum í byrjunarliði sínu í dag og komu þeir frá sjö þjóðum eða Íslandi, Frakklandi, Spáni, Íran, Þýskalandi, Túnis og Súdan. Fjórir Katarbúar voru síðan í byrjunarliðinu. Túnismaðurinn Hamdi Harbaoui kom Al Arabi í 1-0 á 23. mínútu en Paragvæmaðurinn Hernán Pérez jafnaði tólf mínútum síðar. Þannig var staðan í hálfleik. Al Arabi byrjaði seinni hálfleikinn vel og Þjóðverjinn Pierre-Michel Lasogga kom liðinu í 2-1 eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik. Hamdi Harbaoui bætti síðan við sínu öðru marki á 68. mínútu og kom Al Arabi í 3-1 forystu. Það urðu síðan lokatölur leiksins. Í treyju ellefu í liði Heimis Hallgrímssonar var maður að nafni Mohamed Salah sem er 28 ára kantmaður frá Katar. Hann er þó ekki alveg alnafni Mohamed Salah hjá Liverpool því hann heitir fullu nafni Mohamed Salah Elneel. Aron Einar Gunnarsson hefur spilað á Bretland í ellefu ár þar af síðustu átta árin með Cardiff City í Wales. Þetta var því fyrsti deildarleikur hans utan Bretlandseyja síðan að hann lék með AZ Alkmaar tímabilið 2007 til 2008. Byrjunarlið Al Arabi er hér fyrir neðan og þar sést að Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðjunni í leikkerfinu 4-4-2:## Vs #_QNBpic.twitter.com/oJDvflLlHq — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) August 23, 2019
Fótbolti Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn