Aron Einar og Heimir Hallgríms byrja samstarfið vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2019 16:10 Aron Einar Gunnarsson fagnaði sigri í fyrsta keppnisleiknum með Al Arabi í Katar. Getty/Oliver Hardt Al Arabi, lið þeirra Heimis Hallgrímssonar og Aron Einars Gunnarssonar, byrjaði nýtt tímabilið á flottum 3-1 heimasigri. Aron Einar Gunnarsson lék þarna fyrsta keppnisleik sinn fyrir Al Arabi en leikurinn var í fyrstu umferð Stjörnudeildarinnar í Katar. Þetta var líka fyrsti keppnisleikur íslenska landsliðsfyrirliðans undir stjórn Heimis Hallgrímssonar frá því á HM í Rússlandi sumarið 2018. Þeir Aron Einar og Heimir unnu frábærlega saman hjá íslenska landsliðinu og það lítur út fyrir að það verði ekki mikil breyting á því í Katar. Al Ahli liðið endaði einu sæti ofar en Al Arabi í deildinni í fyrra, Al Ahli í 5. sæti og Al Arabi í 6. sæti. Heimir Hallgrímsson stillti upp sjö erlendum leikmönnum í byrjunarliði sínu í dag og komu þeir frá sjö þjóðum eða Íslandi, Frakklandi, Spáni, Íran, Þýskalandi, Túnis og Súdan. Fjórir Katarbúar voru síðan í byrjunarliðinu. Túnismaðurinn Hamdi Harbaoui kom Al Arabi í 1-0 á 23. mínútu en Paragvæmaðurinn Hernán Pérez jafnaði tólf mínútum síðar. Þannig var staðan í hálfleik. Al Arabi byrjaði seinni hálfleikinn vel og Þjóðverjinn Pierre-Michel Lasogga kom liðinu í 2-1 eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik. Hamdi Harbaoui bætti síðan við sínu öðru marki á 68. mínútu og kom Al Arabi í 3-1 forystu. Það urðu síðan lokatölur leiksins. Í treyju ellefu í liði Heimis Hallgrímssonar var maður að nafni Mohamed Salah sem er 28 ára kantmaður frá Katar. Hann er þó ekki alveg alnafni Mohamed Salah hjá Liverpool því hann heitir fullu nafni Mohamed Salah Elneel. Aron Einar Gunnarsson hefur spilað á Bretland í ellefu ár þar af síðustu átta árin með Cardiff City í Wales. Þetta var því fyrsti deildarleikur hans utan Bretlandseyja síðan að hann lék með AZ Alkmaar tímabilið 2007 til 2008. Byrjunarlið Al Arabi er hér fyrir neðan og þar sést að Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðjunni í leikkerfinu 4-4-2:## Vs #_QNBpic.twitter.com/oJDvflLlHq — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) August 23, 2019 Fótbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Al Arabi, lið þeirra Heimis Hallgrímssonar og Aron Einars Gunnarssonar, byrjaði nýtt tímabilið á flottum 3-1 heimasigri. Aron Einar Gunnarsson lék þarna fyrsta keppnisleik sinn fyrir Al Arabi en leikurinn var í fyrstu umferð Stjörnudeildarinnar í Katar. Þetta var líka fyrsti keppnisleikur íslenska landsliðsfyrirliðans undir stjórn Heimis Hallgrímssonar frá því á HM í Rússlandi sumarið 2018. Þeir Aron Einar og Heimir unnu frábærlega saman hjá íslenska landsliðinu og það lítur út fyrir að það verði ekki mikil breyting á því í Katar. Al Ahli liðið endaði einu sæti ofar en Al Arabi í deildinni í fyrra, Al Ahli í 5. sæti og Al Arabi í 6. sæti. Heimir Hallgrímsson stillti upp sjö erlendum leikmönnum í byrjunarliði sínu í dag og komu þeir frá sjö þjóðum eða Íslandi, Frakklandi, Spáni, Íran, Þýskalandi, Túnis og Súdan. Fjórir Katarbúar voru síðan í byrjunarliðinu. Túnismaðurinn Hamdi Harbaoui kom Al Arabi í 1-0 á 23. mínútu en Paragvæmaðurinn Hernán Pérez jafnaði tólf mínútum síðar. Þannig var staðan í hálfleik. Al Arabi byrjaði seinni hálfleikinn vel og Þjóðverjinn Pierre-Michel Lasogga kom liðinu í 2-1 eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik. Hamdi Harbaoui bætti síðan við sínu öðru marki á 68. mínútu og kom Al Arabi í 3-1 forystu. Það urðu síðan lokatölur leiksins. Í treyju ellefu í liði Heimis Hallgrímssonar var maður að nafni Mohamed Salah sem er 28 ára kantmaður frá Katar. Hann er þó ekki alveg alnafni Mohamed Salah hjá Liverpool því hann heitir fullu nafni Mohamed Salah Elneel. Aron Einar Gunnarsson hefur spilað á Bretland í ellefu ár þar af síðustu átta árin með Cardiff City í Wales. Þetta var því fyrsti deildarleikur hans utan Bretlandseyja síðan að hann lék með AZ Alkmaar tímabilið 2007 til 2008. Byrjunarlið Al Arabi er hér fyrir neðan og þar sést að Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað á miðjunni í leikkerfinu 4-4-2:## Vs #_QNBpic.twitter.com/oJDvflLlHq — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) August 23, 2019
Fótbolti Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira