Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu líknardráps Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2019 14:38 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum. Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum.
Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira