Fyrrum Englandsmeistari með Arsenal lést í bílslysi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2019 11:29 Jose Antonio Reyes í leik með Arsenal vísir/getty Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn 35 ára að aldri. Hann lést í bílslysi á Spáni. Sevilla sagði frá andláti Reyes í dag, en hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá spænska félaginu.We couldn't be confirming worse news. Beloved Sevilla star José Antonio Reyes has died in a traffic collision. Rest in peace. pic.twitter.com/qeGl2nsi3c — Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) June 1, 2019 Reyes þreytti frumraun sína með Sevilla aðeins 16 ára gamall og varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir spænska félagið. Spánverjinn fór til Arsenal í janúar 2004 og var hluti af sögulegu liði Arsenal sem vann Englandsmeistaratitilinn vorið 2004 án þess að tapa leik. Reyes var hjá Arsenal til ársins 2007 en hann spilaði einnig fyrir Real Madrid, Atletico Madrid og Espanyol á ferlinum ásamt því að snúa aftur til Sevilla. Hann var á mála hjá B-deildar liði Extremadura. Hann átti 21 landsleik fyrir að baki fyrir Spán. Reyes vann Evrópudeildina fimm sinnum eftir að hann yfirgaf Arsenal, tvisvar með Atletico og þrisvar með Sevilla. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid vorið 2007. Andlát Fótbolti Spánn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn 35 ára að aldri. Hann lést í bílslysi á Spáni. Sevilla sagði frá andláti Reyes í dag, en hann hóf atvinnumannaferil sinn hjá spænska félaginu.We couldn't be confirming worse news. Beloved Sevilla star José Antonio Reyes has died in a traffic collision. Rest in peace. pic.twitter.com/qeGl2nsi3c — Sevilla FC (@SevillaFC_ENG) June 1, 2019 Reyes þreytti frumraun sína með Sevilla aðeins 16 ára gamall og varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til þess að spila fyrir spænska félagið. Spánverjinn fór til Arsenal í janúar 2004 og var hluti af sögulegu liði Arsenal sem vann Englandsmeistaratitilinn vorið 2004 án þess að tapa leik. Reyes var hjá Arsenal til ársins 2007 en hann spilaði einnig fyrir Real Madrid, Atletico Madrid og Espanyol á ferlinum ásamt því að snúa aftur til Sevilla. Hann var á mála hjá B-deildar liði Extremadura. Hann átti 21 landsleik fyrir að baki fyrir Spán. Reyes vann Evrópudeildina fimm sinnum eftir að hann yfirgaf Arsenal, tvisvar með Atletico og þrisvar með Sevilla. Hann varð Spánarmeistari með Real Madrid vorið 2007.
Andlát Fótbolti Spánn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti