Kölluðu til lögreglu vegna grænkera sem spiluðu dýrahljóð í matvöruverslun Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2019 07:35 Grænkerar mótmæla kjötáti í Hagkaupum í gærkvöldi. Skjáskot Starfsfólk í matvöruverslun í Reykjavík óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna mótmæla grænkera gegn dýraáti. Erlendir aðgerðasinnar gegn kjötáti segjast hafa spilað þjáningahljóð úr dýrum í kjöt- og mjólkurvörudeildum stórmarkaða í Reykjavík í gær. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að hópur fólks, líklega mótmælenda, hafi verið með læti og gefið frá sér ýmis dýrahljóð í matvöruverslun í hverfi 108. Lögreglumenn hafi ekki haft afskipti af fólkinu þar sem það hafi yfirgefið verslunina fljótlega.Fréttablaðið sagði frá því í gærkvöldi að erlendu aðgerðasinnarnir Natasha Katherine Cuculovski og Luca Padalini hafi staðið fyrir friðsamlegum mótmælum í Hagkaupum í Skeifunni í gærkvöldi. Þau kalla sig „Þetta grænkerapar“ [e. That vegan couple] á samfélagsmiðlum. Í færslu á Facebook-síðu parsins segjast þau hafa staðið fyrir fyrstu mótmælum sínum á Íslandi í gær og birta myndband sem virðist tekið í og við Hagkaup í Skeifunni. Þau hafi spilað dýrahljóð í kjöt- og mjólkurvörudeildinni. Í myndbandinu má sjá hóp fólks með mótmælaspjöld og límt fyrir munninn inni í versluninni. Karlmaður, sem virðist vera Padalini, heldur þar á litlum hátalara og leikur hljóð sem virðast vera úr ýmis konar húsdýrum. Dýr Lögreglumál Reykjavík Umhverfismál Vegan Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira
Starfsfólk í matvöruverslun í Reykjavík óskaði eftir aðstoð lögreglu vegna mótmæla grænkera gegn dýraáti. Erlendir aðgerðasinnar gegn kjötáti segjast hafa spilað þjáningahljóð úr dýrum í kjöt- og mjólkurvörudeildum stórmarkaða í Reykjavík í gær. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að hópur fólks, líklega mótmælenda, hafi verið með læti og gefið frá sér ýmis dýrahljóð í matvöruverslun í hverfi 108. Lögreglumenn hafi ekki haft afskipti af fólkinu þar sem það hafi yfirgefið verslunina fljótlega.Fréttablaðið sagði frá því í gærkvöldi að erlendu aðgerðasinnarnir Natasha Katherine Cuculovski og Luca Padalini hafi staðið fyrir friðsamlegum mótmælum í Hagkaupum í Skeifunni í gærkvöldi. Þau kalla sig „Þetta grænkerapar“ [e. That vegan couple] á samfélagsmiðlum. Í færslu á Facebook-síðu parsins segjast þau hafa staðið fyrir fyrstu mótmælum sínum á Íslandi í gær og birta myndband sem virðist tekið í og við Hagkaup í Skeifunni. Þau hafi spilað dýrahljóð í kjöt- og mjólkurvörudeildinni. Í myndbandinu má sjá hóp fólks með mótmælaspjöld og límt fyrir munninn inni í versluninni. Karlmaður, sem virðist vera Padalini, heldur þar á litlum hátalara og leikur hljóð sem virðast vera úr ýmis konar húsdýrum.
Dýr Lögreglumál Reykjavík Umhverfismál Vegan Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Sjá meira