Stærstu stjörnurnar skína á Stöð 2 Sport í sumar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. maí 2019 15:00 Lionel Messi verður í eldlínunni með argentínska landsliðinu á Copa America vísir/getty Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta, Copa America, fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mótið fer fram í Brasilíu 14. júní til 7. júlí og á Síle titil að verja eftir að hafa unnið síðustu tvær keppnir, 2016 og 2015. Tólf þjóðir berjast um Suður-Ameríkumeistaratitilinn. Allar tíu aðildarþjóðir suður-ameríska sambandsins og tvær gestaþjóðir: Katar og Japan. Opnunarleikur mótsins er leikur Brasilíu og Bólivíu sem fram fer í Sao Paulo 14. júní. Mörg af stærstu nöfnum fótboltaheimsins verða í eldlínunni á mótinu, meðal annars Neymar, Lionel Messi, James Rodriguez og Sergio Aguero. Strax á öðrum degi mótsins mætast Argentína og Kólumbía og má þá sjá James Rodriguez berjast við Messi, Aguero og félaga. Úrslitaleikur mótsins verður leikinn 7. júlí í Ríó, klukkan 20:00 að íslelnskum tíma í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Copa América Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Fertugasta og sjötta Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta, Copa America, fer fram í sumar og verður hægt að sjá alla leikina í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mótið fer fram í Brasilíu 14. júní til 7. júlí og á Síle titil að verja eftir að hafa unnið síðustu tvær keppnir, 2016 og 2015. Tólf þjóðir berjast um Suður-Ameríkumeistaratitilinn. Allar tíu aðildarþjóðir suður-ameríska sambandsins og tvær gestaþjóðir: Katar og Japan. Opnunarleikur mótsins er leikur Brasilíu og Bólivíu sem fram fer í Sao Paulo 14. júní. Mörg af stærstu nöfnum fótboltaheimsins verða í eldlínunni á mótinu, meðal annars Neymar, Lionel Messi, James Rodriguez og Sergio Aguero. Strax á öðrum degi mótsins mætast Argentína og Kólumbía og má þá sjá James Rodriguez berjast við Messi, Aguero og félaga. Úrslitaleikur mótsins verður leikinn 7. júlí í Ríó, klukkan 20:00 að íslelnskum tíma í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Copa América Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira