Settur í bann fyrir nasistafrasa 26. nóvember 2019 23:30 Marco van Basten vísir/getty Fyrrum hollenski landsliðsmaðurinn Marco van Basten hefur verið settur í bann frá störfum fyrir sjónvarpsstöðina Fox Sports fyrir að nota þekktan nasistafrasa í útsendingu. Van Basten var að vinna sem sérfræðingur fyrir Fox um helgina þegar hann sagði „sieg heil“ í loftinu. Frasinn var mikið notaður á meðal nasista á sínum tíma en þetta er eins konar sigurkveðja. Van Basten lét orðin falla eftir viðtal sem fréttamðaur tók við þýskan þjálfara. Hann baðst afsökunar seinna í þættinum á ummælunum. Hann sagðist ekki hafa ætlað að koma fólki í uppnám heldur „hafi þetta átt að gera grín að þýsku fráttamannsins.“ Fox sagði í tilkynningu að ummælin væru „heimskuleg og óviðeigandi“ og mun sjónvarpsstöðin ekki nota Van Basten sem sérfræðing næstu vikuna. Þá mun fyrirtækið gefa laun hans til hollenskrar stofnunnar sem vinnur að því að fræða fólk um seinni heimsstyrjöldina. Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Fyrrum hollenski landsliðsmaðurinn Marco van Basten hefur verið settur í bann frá störfum fyrir sjónvarpsstöðina Fox Sports fyrir að nota þekktan nasistafrasa í útsendingu. Van Basten var að vinna sem sérfræðingur fyrir Fox um helgina þegar hann sagði „sieg heil“ í loftinu. Frasinn var mikið notaður á meðal nasista á sínum tíma en þetta er eins konar sigurkveðja. Van Basten lét orðin falla eftir viðtal sem fréttamðaur tók við þýskan þjálfara. Hann baðst afsökunar seinna í þættinum á ummælunum. Hann sagðist ekki hafa ætlað að koma fólki í uppnám heldur „hafi þetta átt að gera grín að þýsku fráttamannsins.“ Fox sagði í tilkynningu að ummælin væru „heimskuleg og óviðeigandi“ og mun sjónvarpsstöðin ekki nota Van Basten sem sérfræðing næstu vikuna. Þá mun fyrirtækið gefa laun hans til hollenskrar stofnunnar sem vinnur að því að fræða fólk um seinni heimsstyrjöldina.
Fótbolti Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira