Klopp segir að veðrið muni ekki gera útslagið um hvort að hann verði áfram hjá Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 07:30 Jürgen Klopp léttur í bragði. vísir/getty Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Karc Kosicke, umboðsmaður og góður vinur Klopp, sagði frá því á dögunum að Liverpool vildi framlengja við Klopp en menn mættu ekki vanmeta veðráttuna. Þegar sá þýski var spurður út í þessi ummæli á fundi í gær fyrir Meistaradeildarleik Liverpool gegn Napoli í kvöld glotti Klopp við tönn og svaraði: „Hann vildi vera fyndinn svo nú verð ég að vera alvarlegur. Þetta er þýskur húmor en enginn náði þessu. Veðrið er ekkert að trufla mig,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp responds to claims new Liverpool contract on hold due to English weather |@MaddockMirrorhttps://t.co/0jZlmn4Weipic.twitter.com/OuIy7SIBnU — Mirror Football (@MirrorFootball) September 16, 2019 „Látið mig segja þetta á annan hátt. Veðrið hefur aldrei spilað hlutverk þegar ég hef valið stað til að búa á og það mun ekki valda því að ég yfirgefi landið.“ Mikill hiti var í blaðamannaherberginu í Napoli þar sem leikurinn fer fram í kvöld og grínaðist Klopp með hitastigið þar. „Kannski er veðrið á Englandi það heilsusamlegasta í heimi. Við erum með nóg af rigningu og það er kalt, annað en inn í þessu herbergi,“ grínaðist Klopp. Leikur Napoli og Liverpool hefst klukkan 19.00 í kvöld en flautað verður til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur hlegið af þeim sögusögnum að hann hugsi sér til hreyfings frá Liverpool vegna þess að veðrið sé ekki nægilega gott. Karc Kosicke, umboðsmaður og góður vinur Klopp, sagði frá því á dögunum að Liverpool vildi framlengja við Klopp en menn mættu ekki vanmeta veðráttuna. Þegar sá þýski var spurður út í þessi ummæli á fundi í gær fyrir Meistaradeildarleik Liverpool gegn Napoli í kvöld glotti Klopp við tönn og svaraði: „Hann vildi vera fyndinn svo nú verð ég að vera alvarlegur. Þetta er þýskur húmor en enginn náði þessu. Veðrið er ekkert að trufla mig,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp responds to claims new Liverpool contract on hold due to English weather |@MaddockMirrorhttps://t.co/0jZlmn4Weipic.twitter.com/OuIy7SIBnU — Mirror Football (@MirrorFootball) September 16, 2019 „Látið mig segja þetta á annan hátt. Veðrið hefur aldrei spilað hlutverk þegar ég hef valið stað til að búa á og það mun ekki valda því að ég yfirgefi landið.“ Mikill hiti var í blaðamannaherberginu í Napoli þar sem leikurinn fer fram í kvöld og grínaðist Klopp með hitastigið þar. „Kannski er veðrið á Englandi það heilsusamlegasta í heimi. Við erum með nóg af rigningu og það er kalt, annað en inn í þessu herbergi,“ grínaðist Klopp. Leikur Napoli og Liverpool hefst klukkan 19.00 í kvöld en flautað verður til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Sjá meira