Forseti Real Madrid vildi ekki leyfa Ramos að fara til Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2019 10:30 „Þú ferð ekki fet kallinn minn.“ vísir/getty Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hafnaði beiðni Sergios Ramos, fyrirliða liðsins, að fara liðs í Kína. Í útvarpsviðtali greindi Pérez frá því að Ramos og umboðsmaður hans hafi hitt hann að máli og tjáð honum og borist hefði mjög gott tilboð frá Kína. Reglur kínversku deildarinnar hafi hins vegar komið í veg fyrir að félagið gæti borgað upphæðina. Pérez var ekki tilbúinn að leyfa Ramos að fara frítt frá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Hvað átti ég að segja honum? Við sögðum að þetta kæmi ekki til greina, að Real Madrid gæti ekki leyft fyrirliðanum að fara frítt. Með því hefði félagið sett skelfilegt fordæmi fyrir aðra leikmenn,“ sagði Pérez. Enginn í leikmannahópi Real Madrid hefur verið lengur hjá félaginu en Ramos. Á 14 árum hjá Real Madrid hefur Ramos fjórum sinnum orðið spænskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu. Real Madrid olli miklum vonbrigðum á nýafstöðnu tímabili. Madrídingar enduðu í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og féllu úr leik fyrir Ajax í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos var í leikbanni í seinni leiknum gegn Ajax. Hann var fundinn sekur um að hafa fengið gult spjald að ásettu ráði í fyrri leiknum til að geta hvílt í þeim seinni. Það kom hins vegar í bakið á honum og liðsfélögum hans. Spænski boltinn Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Sjá meira
Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hafnaði beiðni Sergios Ramos, fyrirliða liðsins, að fara liðs í Kína. Í útvarpsviðtali greindi Pérez frá því að Ramos og umboðsmaður hans hafi hitt hann að máli og tjáð honum og borist hefði mjög gott tilboð frá Kína. Reglur kínversku deildarinnar hafi hins vegar komið í veg fyrir að félagið gæti borgað upphæðina. Pérez var ekki tilbúinn að leyfa Ramos að fara frítt frá Real Madrid sem hann hefur leikið með síðan 2005. „Hvað átti ég að segja honum? Við sögðum að þetta kæmi ekki til greina, að Real Madrid gæti ekki leyft fyrirliðanum að fara frítt. Með því hefði félagið sett skelfilegt fordæmi fyrir aðra leikmenn,“ sagði Pérez. Enginn í leikmannahópi Real Madrid hefur verið lengur hjá félaginu en Ramos. Á 14 árum hjá Real Madrid hefur Ramos fjórum sinnum orðið spænskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu. Real Madrid olli miklum vonbrigðum á nýafstöðnu tímabili. Madrídingar enduðu í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og féllu úr leik fyrir Ajax í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ramos var í leikbanni í seinni leiknum gegn Ajax. Hann var fundinn sekur um að hafa fengið gult spjald að ásettu ráði í fyrri leiknum til að geta hvílt í þeim seinni. Það kom hins vegar í bakið á honum og liðsfélögum hans.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Sjá meira