Lifir ekki af klúðrið á móti Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2019 10:00 Ernesto Valverde og Lionel Messi. Getty/Chris Brunskill Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ten Hag tekinn við af Alonso Sjá meira
Ernesto Valverde verður ekki þjálfari Barcelona á næsta tímabili því samkvæmt fréttum frá Spáni þá þarf hann að taka pokann sinn. Barcelona hefur unnið spænsku deildina tvö ár í röð undir stjórn Valverde og tekið gull og silfur í tveimur bikarúrslitaleikjum. Árangurinn í Meistaradeildinni hefur aftur á móti verið mikil vonbrigði. Jordi Basté, fréttamaður á RAC1 útvarpsstöðinni, hefur heimildir um að forráðamenn Barcelona hafi tekið ákvörðun um að enda samstarfið við Ernesto Valverde. „Mínar heimildir herma að Barcelona muni tilkynna það fljótlega að félagið hafi rekið Ernesto Valverde,“ sagði Jordi Basté en þetta sagði hann í beinni í útvarpinu og kemur fram á Twitter-síðu Gerard Romero. Expressen segir frá. OJO! Informa @jordibaste que el Barça anunciará hoy mismo que VALVERDE dejará de ser entrenador azulgrana !!!! #mercato en @elmonarac1@EsportsRAC1 — Gerard Romero (@gerardromero) May 28, 2019Barcelona tapaði bikarúrslitaleiknum á móti Valencia um síðustu helgi og þau úrslit voru ekki að hjálpa Ernesto Valverde. Stuðningsmenn Valencia sungu um það í leikslok að Barcelona þjálfarinn yrði rekinn. Sú spá þeirra er að rætast. Það er þó örugglega klúðrið í Meistaradeildinni sem átti mestan þátt í því að tími Valverde á Nývangi sé á enda. Barcelona mætti á Anfield 3-0 yfir á móti Liverpool en komst samt ekki áfram. Liverpool vann seinni leikinn 4-0 og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum. Ernesto Valverde framlengdi samt samning sinn í febrúar síðastliðnum fam yfir 2019-20 tímabilið með möguleika um eitt ár í viðbót.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ten Hag tekinn við af Alonso Sjá meira