Ef lokaleikir City og Liverpool fara eins og í fyrri umferðinni þá verður Liverpool meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 09:30 Andrew Robertson fagnar marki Liverpool á móti Manchester City fyrr í vetur. Getty/Simon Stacpoole Manchester City og Liverpool eru bæði búin að með fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og geta því farið að einbeita sér aftur að toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er spennan mjög mikil þar sem þessi tvö yfirburðarlið ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð hafa skipts á að taka toppsætið af hvoru öðru. Bæði liðin spila leiki sína á sunnudaginn. Manchester City byrjar á því að heimsækja Crystal Palace og getur því verið komið aftur á toppinn þegar leikur Liverpool og Chelsea hefst á Anfield. Liverpool er með 82 stig og tveggja stiga forskot á Manchester City en City menn eiga leik inni á toppliðið. City er með mun betri markatölu og býr líka að því. They're selling fast! With the first batch almost gone, move quickly if you want the Nike celebration shirt! ORDER https://t.co/I27B3OKjdR#mancitypic.twitter.com/yZCqVEk4Lv — Manchester City (@ManCity) April 10, 2019Margir hafa verið að velta fyrir sér hvort liðið eigi eftir auðveldari leikjadagskrá en það er líka gaman að uppfæra úrslitin úr fyrri leikjunum á leikina sem eru eftir. Ef lokaleikir City og Liverpool færu eins og í fyrri umferðinni þá myndi Liverpool enda með þriggja stiga forskot og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 29 ár. City á eftir sex leiki á móti fimm leikjum hjá Liverpool en City-menn töpuðu bæði fyrir Crystal Palace og Leicester City í fyrri umferðinni. Liverpool gerði jafntefli við Chelsea í fyrri leiknum á Stamford Bridge en vann öll hin fjögur liðin sem lærisveinar Jürgen Klopp eiga eftir að mæta í deildinni.April... All focus on @ChelseaFC. pic.twitter.com/cIDKesT6Np — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2019Auðvitað eru heimaleikirnir nú útileikir og öfugt sem skiptir vissulega miklu máli. Þá er Manchester City ekki líklegt að fara að tapa aftur fyrir lakari liðum eins og Crystal Palace og Leicester City. Erfiðustu leikir Manchester City verða að öllu eðlilegu útileikurinn á móti Manchester United og heimaleikurinn á móti Tottenham sem vann einmitt City í Meistaradeildinni í vikunni. Leikur helgarinnar á móti Chelsea ætti að vera sá erfiðasti fyrir Liverpool en útileikurinn á móti Newcastle í næstsíðustu umferðinni er líka skeinuhættur. Hér fyrir neðan má sjá leikjadagskrána hjá báðum liðum og hversu mörg stig þau fengu í fyrri leiknum á móti viðkomandi liði.Leikir sem Manchester City á eftir og stig í fyrri leiknum: Crystal Palace (úti): 0 stig Tottenham (heima): 3 stig Manchester United (úti): 3 stig Burnley (úti): 3 stig Leicester City (heima): 0 stig Brighton (úti): 3 stigStig á lokakaflanum: 12 stig úr 6 leikjumLokastigafjöldi: 92 stigLeikir sem Liverpool á eftir og stig í fyrri leiknum: Chelsea (heima): 1 stig Cardiff City (úti): 3 stig Huddersfield (heima): 3 stig Newcastle (úti): 3 stig Wolves (heima): 3 stigStig á lokakaflanum: 13 stig úr 5 leikjumLokastigafjöldi: 95 stig Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester City og Liverpool eru bæði búin að með fyrri leik sinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og geta því farið að einbeita sér aftur að toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar er spennan mjög mikil þar sem þessi tvö yfirburðarlið ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð hafa skipts á að taka toppsætið af hvoru öðru. Bæði liðin spila leiki sína á sunnudaginn. Manchester City byrjar á því að heimsækja Crystal Palace og getur því verið komið aftur á toppinn þegar leikur Liverpool og Chelsea hefst á Anfield. Liverpool er með 82 stig og tveggja stiga forskot á Manchester City en City menn eiga leik inni á toppliðið. City er með mun betri markatölu og býr líka að því. They're selling fast! With the first batch almost gone, move quickly if you want the Nike celebration shirt! ORDER https://t.co/I27B3OKjdR#mancitypic.twitter.com/yZCqVEk4Lv — Manchester City (@ManCity) April 10, 2019Margir hafa verið að velta fyrir sér hvort liðið eigi eftir auðveldari leikjadagskrá en það er líka gaman að uppfæra úrslitin úr fyrri leikjunum á leikina sem eru eftir. Ef lokaleikir City og Liverpool færu eins og í fyrri umferðinni þá myndi Liverpool enda með þriggja stiga forskot og enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 29 ár. City á eftir sex leiki á móti fimm leikjum hjá Liverpool en City-menn töpuðu bæði fyrir Crystal Palace og Leicester City í fyrri umferðinni. Liverpool gerði jafntefli við Chelsea í fyrri leiknum á Stamford Bridge en vann öll hin fjögur liðin sem lærisveinar Jürgen Klopp eiga eftir að mæta í deildinni.April... All focus on @ChelseaFC. pic.twitter.com/cIDKesT6Np — Liverpool FC (@LFC) April 10, 2019Auðvitað eru heimaleikirnir nú útileikir og öfugt sem skiptir vissulega miklu máli. Þá er Manchester City ekki líklegt að fara að tapa aftur fyrir lakari liðum eins og Crystal Palace og Leicester City. Erfiðustu leikir Manchester City verða að öllu eðlilegu útileikurinn á móti Manchester United og heimaleikurinn á móti Tottenham sem vann einmitt City í Meistaradeildinni í vikunni. Leikur helgarinnar á móti Chelsea ætti að vera sá erfiðasti fyrir Liverpool en útileikurinn á móti Newcastle í næstsíðustu umferðinni er líka skeinuhættur. Hér fyrir neðan má sjá leikjadagskrána hjá báðum liðum og hversu mörg stig þau fengu í fyrri leiknum á móti viðkomandi liði.Leikir sem Manchester City á eftir og stig í fyrri leiknum: Crystal Palace (úti): 0 stig Tottenham (heima): 3 stig Manchester United (úti): 3 stig Burnley (úti): 3 stig Leicester City (heima): 0 stig Brighton (úti): 3 stigStig á lokakaflanum: 12 stig úr 6 leikjumLokastigafjöldi: 92 stigLeikir sem Liverpool á eftir og stig í fyrri leiknum: Chelsea (heima): 1 stig Cardiff City (úti): 3 stig Huddersfield (heima): 3 stig Newcastle (úti): 3 stig Wolves (heima): 3 stigStig á lokakaflanum: 13 stig úr 5 leikjumLokastigafjöldi: 95 stig
Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti