Stjarna Man. City lukkunnar pamfíll eftir grimmilegt brot í vináttulandsleik í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2019 11:30 Leroy Sane liggur hér í grasinu eftir brotið. Vísir/Getty Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Milan Pavkov fékk beint rautt spjald seint í uppbótatíma fyrir ljótt brot á Leroy Sane í vináttulandsleik Þýskalands og Serbíu. Sane slapp ótrúlega vel en haltraði af velli skömmu síðar.Germany head coach Joachim Low says Leroy Sane was "lucky" after a "vicious foul" on him by Serbia's Milan Pavkov https://t.co/Z3yk8Y1WVZpic.twitter.com/NoJ3Wu3QNK — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019 Tímabilið hjá Leroy Sane hefði auðveldlega getað endað í gærkvöldi. Manchester City á möguleika á að vinna fjórfalt og það hefði verið grátlegt fyrir Þjóðverjann að missa af lokasprettinum. „Þetta var grimmilegt brot og það á miðju vallarins í vináttulandsleik. Sane var heppinn að sleppa með meiðsli en menn fótbrotna í svona brotum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Joachim Löw eftir leikinn. Löw tók það fram að hann hafi tekið leikmann sinn af velli vegna krampa en ekki vegna afleiðinga af þessu ljóta broti. „Þetta var mjög, mjög ljót brot,“ ítrekaði Joachim Löw en það má sjá hann á blaðamannafundinum hér fyrir neðan. Milan Pavkov steig ofan á hægri fót Leroy Sane af miklum klunnaskap og átti rauða spjaldið svo sannarlega skilið. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir að varamaðurinn Leon Goretzka jafnaði metin í seinni hálfleiknum. Löw sagði að serbneski landsliðsþjálfarinn hafi beðið hann afsökunar í leikslok. Leroy Sane hobbled off in Germany's draw at home to Serbia but Joachim Low allayed injury concerns over the Manchester City star.#GERSRB#MCFCpic.twitter.com/t4WlJ5zqHX — Omnisport (@OmnisportNews) March 21, 2019Brotið á Leroy Sane.Vísir/Getty EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Aðeins heppni kom í veg fyrir það að Serbinn Milan Pavkov sendi Manchester City leikmanninn Leroy Sane upp á sjúkrahús í gærkvöldi. Það er í það minnsta skoðun þýska landsliðsþjálfarans og örugglega flestra sem hafa séð brotið. Milan Pavkov fékk beint rautt spjald seint í uppbótatíma fyrir ljótt brot á Leroy Sane í vináttulandsleik Þýskalands og Serbíu. Sane slapp ótrúlega vel en haltraði af velli skömmu síðar.Germany head coach Joachim Low says Leroy Sane was "lucky" after a "vicious foul" on him by Serbia's Milan Pavkov https://t.co/Z3yk8Y1WVZpic.twitter.com/NoJ3Wu3QNK — BBC Sport (@BBCSport) March 21, 2019 Tímabilið hjá Leroy Sane hefði auðveldlega getað endað í gærkvöldi. Manchester City á möguleika á að vinna fjórfalt og það hefði verið grátlegt fyrir Þjóðverjann að missa af lokasprettinum. „Þetta var grimmilegt brot og það á miðju vallarins í vináttulandsleik. Sane var heppinn að sleppa með meiðsli en menn fótbrotna í svona brotum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Joachim Löw eftir leikinn. Löw tók það fram að hann hafi tekið leikmann sinn af velli vegna krampa en ekki vegna afleiðinga af þessu ljóta broti. „Þetta var mjög, mjög ljót brot,“ ítrekaði Joachim Löw en það má sjá hann á blaðamannafundinum hér fyrir neðan. Milan Pavkov steig ofan á hægri fót Leroy Sane af miklum klunnaskap og átti rauða spjaldið svo sannarlega skilið. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli eftir að varamaðurinn Leon Goretzka jafnaði metin í seinni hálfleiknum. Löw sagði að serbneski landsliðsþjálfarinn hafi beðið hann afsökunar í leikslok. Leroy Sane hobbled off in Germany's draw at home to Serbia but Joachim Low allayed injury concerns over the Manchester City star.#GERSRB#MCFCpic.twitter.com/t4WlJ5zqHX — Omnisport (@OmnisportNews) March 21, 2019Brotið á Leroy Sane.Vísir/Getty
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira