Danir skipta út landsliðsþjálfaranum eftir EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2019 13:00 Åge Hareide og Jon Dahl Tomasson verða ekki lengur þjálfarar Danmerkur. vísir/getty Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019
Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira