Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Sylvía Hall skrifar 12. júní 2019 22:12 Margir netverjar halda í þá von að Bradley Cooper og Lady Gaga taki saman. Vísir/Getty Sambandsslit Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk vöktu mikla athygli nú á dögunum. Fregnir af sambandsslitum þeirra bárust fjórum mánuðum eftir að greint var frá því að Lady Gaga hefði slitið trúlofun sinni við unnusta sinn Christian Carino. Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann verðlaun fyrir besta lagið Shallow sem Cooper og Lady Gaga sungu saman. Samband þeirra vakti mikla athygli í kjölfar útgáfu myndarinnar þar sem þau kepptust við að lofa hvort annað í viðtölum. Umtalið náði nýjum hæðum eftir atriði þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni sjálfri þar sem netverjar voru dolfallnir yfir hversu vel þau náðu saman á sviðinu.Heimildarmaður People staðfestir að þau eigi einstakt samband. Cooper tengist henni sterkum vinaböndum og þau nái ótrúlega vel saman. Það sé þó of snemmt til að segja til um hvort sambandið þróist út í ástarsamband. Þá segir hann sögusagnir um ástarsamband þeirra á milli ekki hafa hjálpað hjónabandi hans, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið hann þurfti að ferðast í tengslum við myndina og kynningarherferð hennar. „Eftir verðlaunahátíðatímabilið hægði Cooper á sér til þess að einbeita sér að fjölskyldunni og eyddi hverjum degi með þeim,“ segir heimildarmaðurinn en Cooper og Shayk eiga hina tveggja ára gömlu Leu De Seine saman. Þau hafi þó ekki eytt miklum tíma saman stuttu áður en þau ákváðu að skilja. „[Irina] er ekki að einbeita sér að því að vera stjarna eða frægðinni, hún vill bara vernda fjölskylduna sína. Bradley vinnur mjög mikið og er að reyna að nýta sér öll atvinnutækifæri akkúrat núna.“ Hollywood Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Sambandsslit Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk vöktu mikla athygli nú á dögunum. Fregnir af sambandsslitum þeirra bárust fjórum mánuðum eftir að greint var frá því að Lady Gaga hefði slitið trúlofun sinni við unnusta sinn Christian Carino. Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann verðlaun fyrir besta lagið Shallow sem Cooper og Lady Gaga sungu saman. Samband þeirra vakti mikla athygli í kjölfar útgáfu myndarinnar þar sem þau kepptust við að lofa hvort annað í viðtölum. Umtalið náði nýjum hæðum eftir atriði þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni sjálfri þar sem netverjar voru dolfallnir yfir hversu vel þau náðu saman á sviðinu.Heimildarmaður People staðfestir að þau eigi einstakt samband. Cooper tengist henni sterkum vinaböndum og þau nái ótrúlega vel saman. Það sé þó of snemmt til að segja til um hvort sambandið þróist út í ástarsamband. Þá segir hann sögusagnir um ástarsamband þeirra á milli ekki hafa hjálpað hjónabandi hans, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið hann þurfti að ferðast í tengslum við myndina og kynningarherferð hennar. „Eftir verðlaunahátíðatímabilið hægði Cooper á sér til þess að einbeita sér að fjölskyldunni og eyddi hverjum degi með þeim,“ segir heimildarmaðurinn en Cooper og Shayk eiga hina tveggja ára gömlu Leu De Seine saman. Þau hafi þó ekki eytt miklum tíma saman stuttu áður en þau ákváðu að skilja. „[Irina] er ekki að einbeita sér að því að vera stjarna eða frægðinni, hún vill bara vernda fjölskylduna sína. Bradley vinnur mjög mikið og er að reyna að nýta sér öll atvinnutækifæri akkúrat núna.“
Hollywood Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50