Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 12:30 Lady Gaga svaraði vel fyrir sig. Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum. Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum.
Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15
Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30