Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 12:30 Lady Gaga svaraði vel fyrir sig. Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum. Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. Flutningurinn hefur vakið gríðarlega mikla athygli og þá sérstaklega hvernig Bradley Cooper horfir á Lady Gaga á sviðinu en þau tvö hafa náð ótrúlega vel saman í tengslum við myndina. Gaga var mætt til Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi um velgengi kvikmyndarinnar en söngkonan mætti með Óskarsstyttuna með í för. Fjölmiðlar um heim allan hafa skrifað töluvert af fréttum um að Lady Gaga og Bradley Cooper séu ástfangin. Cooper er aftur á móti í sambandi með ofurfyrirsætinu Irina Valeryevna Shaykhlislamova sem er einnig fyrrverandi kærasta knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo og var hún með Cooper á Óskarnum. Kimmel spurðu Gaga út í málið. „Samfélagsmiðlar eru einfaldlega klósett internetsins,“ segir Lady Gaga og heldur áfram. „Fólk sá ást og það var það sem við vildum. Shallow er ástarlag og kvikmyndin A Star is Born er ástarsaga. Við æfðum alla vikuna fyrir þennan flutning og Bradley var með ákveðna sýn varðandi þennan flutning okkar á Óskarnum.“ Lady Gaga segist einfaldlega vera listamaður. „Við höfum sennilega gert þetta nokkuð vel og náðum að plata heimsbyggðina,“ segir Gaga en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.Hér að neðan má sjá flutning þeirra á Óskarnum.
Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Bæta tólf mínútum af efni við nýja útgáfu A Star Is Born Lengri útgáfa af kvikmyndinni A Star Is Born verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vestanhafs á föstudag. 27. febrúar 2019 21:23
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15
Hálsmen Lady Gaga metið á 3,6 milljarða og það þótti kunnuglegt Tónlistarkonan Lady Gaga vann í nótt Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið, Shallow, sem flutt var í kvikmyndinni A Star is Born. 25. febrúar 2019 15:30