Stálu fartölvum og farangri af flugmönnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. september 2019 09:15 Basehótel er á gamla varnarsvæðinu. Skjáskot/VF Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Í ákæru lögreglustjórans á Suðurnesjum er hann sagður hafa framið brot sín á tveggja daga tímabili í lok mars 2017. Maðurinn er til að mynda sagður, við þriðja mann, hafa lagt á ráðin og skipulagt innbrot og þjófnað í farangursgeymslu flugmanna á Base hótel í Reykjanesbæ. Mennirnir eiga að hafa komist inn í geymsluna með stolnum lyklakortum sem ákærði maðurinn hafði haldið eftir í heimildarleysi eftir að hann lét af störfum hjá Base hótel. Hann á síðan að hafa látið hina mennina tvo fá kortin og upplýst þá um hvaða verðmæti væri að finna í farangursgeymslunni. Mennirnir eiga að hafa farið inn í farangursgeymsluna á meðan sá ákærði beið fyrir utan og tekið þaðan ófrjálsri hendi fjórar ferðatöskur flugmanna, með ýmsum fatnaði, skóbúnaði, tvær fartölvur, þrjá farsíma og öðrum verðmætum innbyrðis, og horfið síðan á brott. Auk innbrotsins er þeim ákærða gert að sök að hafa stolið bifhjóli þar sem að það stóð við stigagang fyrir utan Bogarbraut í Reykjanesbæ. Hann á að hafa komið hjólinu í gang án lykla og keyrt það í viku áður en hann skildi hjólið eftir á víðavangi. Hjólið á að hafa rispast og beyglast „auk þess sem að ákærði braut hlífar og bensínlok hennar þannig að talsvert tjón hlaust af,“ eins og það er orðað í ákærunni. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Fréttir af flugi Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Karlmaður um tvítugt hefur verið ákærður fyrir nytjastuld, eignaspjöll, innbrot og þjófnað í Reykjanesbæ. Í ákæru lögreglustjórans á Suðurnesjum er hann sagður hafa framið brot sín á tveggja daga tímabili í lok mars 2017. Maðurinn er til að mynda sagður, við þriðja mann, hafa lagt á ráðin og skipulagt innbrot og þjófnað í farangursgeymslu flugmanna á Base hótel í Reykjanesbæ. Mennirnir eiga að hafa komist inn í geymsluna með stolnum lyklakortum sem ákærði maðurinn hafði haldið eftir í heimildarleysi eftir að hann lét af störfum hjá Base hótel. Hann á síðan að hafa látið hina mennina tvo fá kortin og upplýst þá um hvaða verðmæti væri að finna í farangursgeymslunni. Mennirnir eiga að hafa farið inn í farangursgeymsluna á meðan sá ákærði beið fyrir utan og tekið þaðan ófrjálsri hendi fjórar ferðatöskur flugmanna, með ýmsum fatnaði, skóbúnaði, tvær fartölvur, þrjá farsíma og öðrum verðmætum innbyrðis, og horfið síðan á brott. Auk innbrotsins er þeim ákærða gert að sök að hafa stolið bifhjóli þar sem að það stóð við stigagang fyrir utan Bogarbraut í Reykjanesbæ. Hann á að hafa komið hjólinu í gang án lykla og keyrt það í viku áður en hann skildi hjólið eftir á víðavangi. Hjólið á að hafa rispast og beyglast „auk þess sem að ákærði braut hlífar og bensínlok hennar þannig að talsvert tjón hlaust af,“ eins og það er orðað í ákærunni. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness.
Fréttir af flugi Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira