Man Utd minntist þrennunnar á viðeigandi hátt Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. maí 2019 07:00 Þessi mynd yljar stuðningsmönnum Man Utd líklega um hjartarætur vísir/getty Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á Old Trafford í gær þó leikmenn Manchester United séu komnir í sumarfrí eftir vonbrigðatímabil því eitt allra besta lið í sögu félagsins kom saman og lék góðgerðarleik í tilefni af 20 ára afmæli þrennunar ótrúlegu sem liðið vann 1999. Andstæðingurinn í góðgerðaleiknum var Bayern Munchen enda áttust þessi lið við í einum sögufrægasta leik fótboltans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu árið 1999. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri Man Utd og hetjan frá 1999, hóf leik á varamannabekknum en var skipt inn fyrir Andy Cole á 1.mínútu. Það var svo að sjálfsögðu Norðmaðurinn sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútna leik en liði Man Utd var að sjálfsögðu stýrt af Sir Alex Ferguson. Fór að lokum svo að goðsagnalið Man Utd vann stórsigur á goðsögnum Bayern Munchen þar sem þeir Dwight Yorke, Nicky Butt, Louis Saha og David Beckham bættu við mörkum áður en yfir lauk en hvorki fleiri né færri en 61.175 áhorfendur mættu á leikinn.Manchester United: Schmeichel (c) (van der Gouw 34, Pilkington 74); G. Neville, Stam (Brown 68), Johnsen (Berg 79), Irwin (Silvestre 57); Beckham, Butt, Scholes (Greening 59), Blomqvist (Poborsky 46); Yorke (Saha 41), Cole (Solskjaer 1, Sheringham 26, May 79). Bayern Munchen: Butt; Witecek, Demichelis, Matthaus (c), Ottl; Ze Roberto, Effenberg, Paulo Sergio, Olic; Makaay, Elber.Varamenn: Henke, Dreher, Babbel, Kuffour, Tarnat, Fink, Jancker, Augenthaler, Pflugler, van Buyten, Nerlinger, Sternkopf, Schupp, Witeczek, Toni, Lakies @ManUtd 5-0 @FCBayern @Pschmeichel1 clean sheet. Jaap Stam rock at the back. Yorke & @VanCole9 up-top. Paul Scholes pinging passes. @GNev2 down the right. David Beckham whipping in crosses. Solksjaer back on the pitch. Legends everywhere. pic.twitter.com/rWUf1jDx5a— SPORF (@Sporf) May 26, 2019
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira