Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. október 2019 17:30 Brotist var inn hjá Alba, Coutinho og Umtiti nýlega. Nordicphotos/Getty Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Glæpagengi herja á heimili leikmanna á Spáni og nýlega er búið að brjótast inn til að hið minnsta átján leikmanna en sem betur fer hefur enginn meiðst til þessa. Heimilishjálp Partey var ein heima þegar glæpagengið mætti á svæðið og var skiljanlega brugðið eftir að henni var ógnað með byssu en hún slapp ómeidd á meðan ræningjarnir létu greipar sópa. Degi áður fóru ræningjar inn á heimili Casemiro þegar fjölskylda hans var heima en þau urðu ekki vör við óboðnu gestina. Á síðustu mánuðum hefur verið brotist inn hjá Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, Isco og Lucas Vazquez sem leika allir með Real Madrid og Alvaro Morata, framherja Atletico Madrid. Glæpagengin herja ekki aðeins á leikmenn Real og Atletico því fyrr á þessu ári var brotist inn til Samuels Umtiti, Gerards Pique, Jordi Alba, Arthurs, Philippe Coutinho og Kevin-Prince Boateng þegar þeir voru samningsbundnir Barcelona. Þá hefur einnig verið brotist inn til leikmanna Villareal, Valencia og Real Betis síðustu vikurnar. Birtist í Fréttablaðinu Spánn Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Glæpagengi herja á heimili leikmanna á Spáni og nýlega er búið að brjótast inn til að hið minnsta átján leikmanna en sem betur fer hefur enginn meiðst til þessa. Heimilishjálp Partey var ein heima þegar glæpagengið mætti á svæðið og var skiljanlega brugðið eftir að henni var ógnað með byssu en hún slapp ómeidd á meðan ræningjarnir létu greipar sópa. Degi áður fóru ræningjar inn á heimili Casemiro þegar fjölskylda hans var heima en þau urðu ekki vör við óboðnu gestina. Á síðustu mánuðum hefur verið brotist inn hjá Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, Isco og Lucas Vazquez sem leika allir með Real Madrid og Alvaro Morata, framherja Atletico Madrid. Glæpagengin herja ekki aðeins á leikmenn Real og Atletico því fyrr á þessu ári var brotist inn til Samuels Umtiti, Gerards Pique, Jordi Alba, Arthurs, Philippe Coutinho og Kevin-Prince Boateng þegar þeir voru samningsbundnir Barcelona. Þá hefur einnig verið brotist inn til leikmanna Villareal, Valencia og Real Betis síðustu vikurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Spánn Spænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira