500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 13:37 Í dag verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr nýjum Loftslagssjóði. Vísir/Vilhelm Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur. Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur.
Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira