Guðni Bergsson vill byggja upp Laugardalsvöll: „Erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt“ Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 14:56 Guðni Bergsson, formaður KSÍ. KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt. Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt.
Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Ráðist á pilt á heimleið Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Sjá meira
Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30