Guðni Bergsson vill byggja upp Laugardalsvöll: „Erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt“ Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 14:56 Guðni Bergsson, formaður KSÍ. KSÍ Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt. Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var gestur í Sprengisandi á Bylgjunni fyrir viku síðan. Í þættinum segir Guðni það mjög mikilvægt fyrir grasrótarstarfsemi KSÍ sem og íslenskt samfélag í heild sinni að Laugardalsvöllurinn sé byggður upp. Einnig lýsir hann því yfir að hann vilji að ríkisvaldið leggi meiri pening í framkvæmdir á vellinum. Guðni segir það nauðsynlegt að gera breytingar á vellinum svo hann standist nútímakröfur. Hann greinir frá því að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til tómstunda og íþrótta næstu fimm ár séu 30 milljarðar og bætir við að „við erum að tala um kannski 4-5 milljarða af hálfu Reykjavíkurborgar í þessa framkvæmd sem er svipað og hún myndi vera borga til 50 ára til vallarins ár eftir ár.“ Guðni hvetur einnig ríkisvaldið til þess að auka framlög sín til íþróttastarfsemi þjóðarinnar og nefnir það að athyglin sem landsliðið hefur vakið sé tugi milljarða virði. „EM 2016 var metið upp á 20 milljarða útaf auknum ferðaáhuga erlendra ferðamanna að koma til Íslands, við eigum eftir að taka það út með HM en það er raunveruleg verðmætasköpun í þessari athygli sem landsliðið hefur vakið“ segir Guðni. Guðni segir fjárfestingu í þjóðleikvangi eðlilega fyrir ríkisvaldið. „Þegar við erum búin að ná þessu saman með knattspyrnuna þá hlýtur handboltinn, karfan og Laugardalshöllin að vera næst á dagskrá.“ „Við getum ekki bara dást að þessu íþróttalífi, við verðum auðvitað að fjárfesta í aðstöðu, nú er komið að ríkisvaldinu að koma með sitt í þetta til að hjálpa til, við erum að fá þetta til baka á margfaldan hátt.“ Að lokum segist Guðni vera vongóður um að ríkisvaldið komi meira inn að uppbyggingu nýs Laugardalsvallar: „Ég held að þetta hafi alveg hlotið viðurkenningu og brautargengi innan ríkisstjórnarinnar þannig ég er mjög bjartsýnn að hún sé að sjá þetta sömu augum og við.“ Hér má hlusta á Guðna Bergsson í Sprengisandi á Bylgjunni.Uppfært: Upprunalega stóð að viðtalið væri frá deginum í dag, en hið rétta er að viðtalið er vikugamalt.
Tengdar fréttir Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30 Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Sjá meira
Guðni og Eiður spjölluðu er strákarnir lentu í Rostov Íslenska landsliðið í knattspyrnu er lent í Rostov þar sem liðið leikur gegn Króatíu í síðatsa leik riðlakeppninnar á þriðjudag. 24. júní 2018 15:55
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins 17. júlí 2018 19:30