Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 10:25 Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. Vísir/getty Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown neyddist til þess að eyða Twitter-reikningnum sínum vegna þess að grimmúðlegir netverjar tóku hana fyrir og lögðu hana í einelti. Brown, sem er fjórtán ára gömul, varð skotspónn nettrölla sem bjuggu til myllumerkið „Tökum niður Millie Bobby Brown“ eða #TakeDownMillieBobbyBrown sem hefur farið víða um forritið og hófst í fyrra.It started with this. Then she tweeted #takedownmilliebobbybrown which her followers jumped on and it became a full blown meme pic.twitter.com/AqDg04Vcwt— j (@mydrugismybabe) June 10, 2018 Forsaga málsins er sú að einn Twitter-notandi sakaði leikkonuna ungu um fordóma. Stelpa að nafni Kelsey Fiona segist hafa hitt Brown á flugvelli og beðið hana um mynd með sér og segir að Brown hafi sagst ætla að verða við beiðninni gegn því að hún tæki af sér slæðuna (e. hijab) og þegar Fiona hafi neitað segir hún að Brown hafi hrifsað slæðuna af henni og traðkað á henni. Engar sannanir eru fyrir því að þetta hafi yfir höfuð gerst því í framhaldinu komu fram alls konar lygasögur um Brown, þess efnis að hún væri haldin fordómum gegn samkynhneigðum þrátt fyrir að vera yfirlýstur stuðningsmaður GLAAD-hreyfinguna sem miðað að viðurkenningu undirskipaðra hópa í samfélaginu. Ýmsir netverjar hafa komið leikkonunni til varnar. Ein segir: „Vá, mannkynið er svo slæmt. Þið lögðuð Millie Bobby Brown í einelti með þeim afleiðingum að hún hætti á Twitter. Ég vona að þið séuð ánægð með að hafa rifið niður fjórtán ára stelpu (sem er farsælli en þið verðið nokkurn tíman).“ Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown neyddist til þess að eyða Twitter-reikningnum sínum vegna þess að grimmúðlegir netverjar tóku hana fyrir og lögðu hana í einelti. Brown, sem er fjórtán ára gömul, varð skotspónn nettrölla sem bjuggu til myllumerkið „Tökum niður Millie Bobby Brown“ eða #TakeDownMillieBobbyBrown sem hefur farið víða um forritið og hófst í fyrra.It started with this. Then she tweeted #takedownmilliebobbybrown which her followers jumped on and it became a full blown meme pic.twitter.com/AqDg04Vcwt— j (@mydrugismybabe) June 10, 2018 Forsaga málsins er sú að einn Twitter-notandi sakaði leikkonuna ungu um fordóma. Stelpa að nafni Kelsey Fiona segist hafa hitt Brown á flugvelli og beðið hana um mynd með sér og segir að Brown hafi sagst ætla að verða við beiðninni gegn því að hún tæki af sér slæðuna (e. hijab) og þegar Fiona hafi neitað segir hún að Brown hafi hrifsað slæðuna af henni og traðkað á henni. Engar sannanir eru fyrir því að þetta hafi yfir höfuð gerst því í framhaldinu komu fram alls konar lygasögur um Brown, þess efnis að hún væri haldin fordómum gegn samkynhneigðum þrátt fyrir að vera yfirlýstur stuðningsmaður GLAAD-hreyfinguna sem miðað að viðurkenningu undirskipaðra hópa í samfélaginu. Ýmsir netverjar hafa komið leikkonunni til varnar. Ein segir: „Vá, mannkynið er svo slæmt. Þið lögðuð Millie Bobby Brown í einelti með þeim afleiðingum að hún hætti á Twitter. Ég vona að þið séuð ánægð með að hafa rifið niður fjórtán ára stelpu (sem er farsælli en þið verðið nokkurn tíman).“
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira