Segir uppbygging stóriðjunnar hafa valdið vanrækslu Höskuldur Kári Schram og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 25. maí 2018 21:32 Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækis í Norðurþingi segir að uppbygging stóriðjunnar á Bakka hafi orðið til þess að sveitarstjórnarmenn hafi vanrækt aðra innviði samfélagsins en mikil bjartsýni ríkir þó innan greinarinnar. Ferðaþjónusta á Húsavík hefur verið í miklum blóma og þar hafa hvalaskoðunarfyrirtæki verið í fararbroddi þegar kemur að uppbyggingu. Stefán Guðmundsson rekur fyrirtækið Gentle Giants sem hefur verið starfrækt frá árinu 2001 en hann gagnrýnir áherslu sveitarstjórnarmanna þegar kemur að stóriðjunni á Bakka. „Fókusinn hefur farið of mikið út á Bakka, það gera sér allir grein fyrir því að hann hefur þurft að fara mikið þangað, en það er eins og menn hafi gleymt innviðunum sem voru fyrir og hafa sannarlega verið stoðir þessa samfélags fram á þennan dag þannig að vonandi breytist það núna þegar Bakkinn verður kominn í gang.“ Hann segir viðbúið að ferðaþjónustan muni taka einhverjum breytingum á næstu árum. „Þetta verður hægari vöxtur fram undan en hann heldur áfram og við horfum björtum augum til framtíðar.“Kristján Eymundsson, framkvæmdastjóri Fakta Bygg hefur að undanförnu kynnt hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða.Stöð 2Hafa hannað tvö hundruð herbergja hótelKristján Eymundsson sem rekur verktakafyrirtækið Fakta Bygg í Noregi hefur að undanförnu verið að kynna hugmyndir að hóteli sem á að rísa efst á Húsavíkurhöfða. „Við fengum þessa lóð frátekna í desember í fyrra hjá sveitarfélaginu og höfum unnið að frumhönnun í vetur. Við erum búin að hanna allt að tvö hundruð herbergja hótel og ætlum að kynna þetta fyrir rekstraraðilum núna í sumar og haust,“ segir Kristján Verkið mun kosta allt að fimm milljarða en ætlunin er að hefja framkvæmdir á næsta ári og opna hótelið árið 2021. Kristján segir staðfestinguna bjóða upp á einstaka nálægð við náttúruna. „Það er veðrið, fiskurinn og norðurljósin.“Hér geta gestir verið í þægilegu umhverfi en samt í mjög nánum tengslum við náttúruna„Einmitt, hér er Norður-Atlantshafið og ekki land hér fyrr en bara norðurpóllinn, liggur við, þannig að þetta er flottur staður,“ segir Kristján.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira