Kári: Auðvitað mjög pirrandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2018 20:57 Kári Árnason. Vísir/Getty Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“ Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Ísland tapaði í kvöld fyrir Sviss, 2-1, í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Tapið er einkar svekkjandi enda sótti íslenska liðið stíft á lokaafla leiksins. „Þetta er mjög pirrandi, að tapa leiknum á þennan hátt. Við gefum tvö mörk á fjærstönginni í dag,“ sagði Kári eftir leikinn í kvöld. „Seinna markið kemur eftir dauðafæri frá okkur. Alfreð gat ekki gert mikið úr þessu en ef maður skorar ekki úr færunum þá getur svona gerst,“ sagði hann enn fremur. Kári segir að Ísland hafi ekki endilega verið sterkari aðilinn í kvöld. „Við vorum svolítið út um allt fyrstu tíu mínúturnar í leiknum. Svo komum við okkur inn í leikinn og áttum fyrri hálfleikinn. Við sköpuðum okkur miklu fleiri færi en þeir.“ „En af því að þeir skoruðu fyrsta markið þá slitnaði á milli keðjanna okkar og þetta verður allt erfiðara fyrir okkur. En við byrjum að taka meiri sénsa og við áttum síðustu tíu mínúturnar í leiknum og hefðum átt að skora.“ Kári neitar því ekki að það sé svekkjandi að Ísland sé ekki lengur að vinna leikina sína. „Auðvitað er þetta pirrandi. En þetta eru engin smá lið sem við höfum mætt í haust. Þetta er eins og í gamla daga - það er ekki ætlast til þess að við vinnum alla leiki en þegar við erum á heimavelli gerum við þá kröfu sjálfir að vinna leikina.“ „Við vorum vel inni í þessu en fengum klaufaleg mörk á okkur. Hún á við gamla klisjan um að mörk breyti leikjum og fyrsta markið gerði það.“
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46 Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54 Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Alfreð: Örugglega flottasta mark sem ég hef skorað á þessum velli Alfreð Finnbogason sagði að stórkostlegt mark sitt gegn Sviss í Þjóðadeildinni í kvöld hafi væntanlega verið það flottasta sem hann hefur skorað á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:46
Hörður Björgvin: Fannst ég geta gert betur Hörður Björgvin Magnússon, vinstri bakvörður Íslands, var ósáttur með að tapa gegn Sviss 2-1 í Þjóðadeildinni í kvöld. Hörður fannst hann geta gert betur í mörkunum sem Ísland fékk á sig. 15. október 2018 20:54
Sjáðu stórkostlegt mark Alfreðs Ísland mætir Sviss í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli. 15. október 2018 20:30