Tólfti loftsteinsgígurinn fundinn í Finnlandi Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 28. júní 2018 06:00 Gervitunglamynd sýnir staðsetningu gígsins. Fréttablaðið/JÜRI PLADO Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. Gígurinn er 2,6 kílómetrar að þvermáli og liggur undir stöðuvatninu Summanen, sem er í um níu kílómetra fjarlægð frá borginni Saarijärvi. Ekki er vitað hversu gamall gígurinn er, eða hver efnasamsetning loftsteinsins var. Lengi hafa verið grunsemdir um að gíg væri að finna á botni stöðuvatnsins en rafsegulrannsóknir sem gerðar voru á svæðinu í kringum aldamót renndu stoðum undir þessar grunsemdir. Á endanum staðfesti vettvangsrannsókn vísindamanna á síðasta ári kenninguna. Þetta er tólfti loftsteinsgígurinn sem fundist hefur í Finnlandi, en þeir eru nú alls 191 sem vitað er um á Jörðinni. Gígurinn undir Summanen-vatni er lítill í samanburði við stærsta gíg sem fundist hefur í Finnlandi. Hann fannst á svipuðum slóðum og er rúmlega 30 kílómetrar að þvermáli. Talið er að hann skollið á jörðinni fyrir um 1.100 milljónum ára. Engu að síður er talið að Summanen-loftsteinninn hafi valdið meiriháttar hamförum, enda fundu vísindamennirnir skýr merki um öfluga höggbylgju í bergi. Jafnframt er talið að gígurinn hafi verið mun stærri í fyrndinni en veðrun, skriðjöklar og jarðhræringar síðustu árþúsunda hafi orðið til þess að hann minnkaði. Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Hópur vísindamanna við jarðvísindastofnun Finnlands, háskólann í Helsinki og háskólann í Tartu í Eistlandi hefur uppgötvað ævafornan loftsteinsgíg í Mið-Finnlandi. Gígurinn er 2,6 kílómetrar að þvermáli og liggur undir stöðuvatninu Summanen, sem er í um níu kílómetra fjarlægð frá borginni Saarijärvi. Ekki er vitað hversu gamall gígurinn er, eða hver efnasamsetning loftsteinsins var. Lengi hafa verið grunsemdir um að gíg væri að finna á botni stöðuvatnsins en rafsegulrannsóknir sem gerðar voru á svæðinu í kringum aldamót renndu stoðum undir þessar grunsemdir. Á endanum staðfesti vettvangsrannsókn vísindamanna á síðasta ári kenninguna. Þetta er tólfti loftsteinsgígurinn sem fundist hefur í Finnlandi, en þeir eru nú alls 191 sem vitað er um á Jörðinni. Gígurinn undir Summanen-vatni er lítill í samanburði við stærsta gíg sem fundist hefur í Finnlandi. Hann fannst á svipuðum slóðum og er rúmlega 30 kílómetrar að þvermáli. Talið er að hann skollið á jörðinni fyrir um 1.100 milljónum ára. Engu að síður er talið að Summanen-loftsteinninn hafi valdið meiriháttar hamförum, enda fundu vísindamennirnir skýr merki um öfluga höggbylgju í bergi. Jafnframt er talið að gígurinn hafi verið mun stærri í fyrndinni en veðrun, skriðjöklar og jarðhræringar síðustu árþúsunda hafi orðið til þess að hann minnkaði.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira