Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júní 2018 23:30 Þreyttur íslenskur blaðamaður S2 Sport Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. Íslenska karlalandsliðið hafði bækistöðvar við Svartahafið, í smábænum Gelendzhik. Í næsta bæ við voru höfuðstöðvar íslenskra fjölmiðlamanna. Þaðan var ferðast til borganna þar sem Ísland spilaði leiki sína á HM. Ferðalög geta tekið á, sérstaklega eftir langan og strangan dag. Björn Sigurðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, ákvað að skella sér í smá göngutúr í einu rútuferðalagi íslenska fjölmiðlahópsins þar sem nær allir íslensku fjölmiðlamennirnir voru svo steinsofandi að þeir tóku ekkert eftir uppátæki Bödda. Afraksturinn mátti sjá í Rússnesku mínútunni í Sumarmessunni í kvöld. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög. Íslenska karlalandsliðið hafði bækistöðvar við Svartahafið, í smábænum Gelendzhik. Í næsta bæ við voru höfuðstöðvar íslenskra fjölmiðlamanna. Þaðan var ferðast til borganna þar sem Ísland spilaði leiki sína á HM. Ferðalög geta tekið á, sérstaklega eftir langan og strangan dag. Björn Sigurðsson, myndatökumaður Vísis og Stöðvar 2, ákvað að skella sér í smá göngutúr í einu rútuferðalagi íslenska fjölmiðlahópsins þar sem nær allir íslensku fjölmiðlamennirnir voru svo steinsofandi að þeir tóku ekkert eftir uppátæki Bödda. Afraksturinn mátti sjá í Rússnesku mínútunni í Sumarmessunni í kvöld. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags á HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira