Mál Björns Braga til skoðunar hjá RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2018 10:33 Björn Bragi og félagar í Mið-Íslandi skemmtu íslenska landsliðinu í Rússlandi í sumar. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið er með mál Björns Braga Arnarsson til skoðunar en Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur. Björn birti yfirlýsingu á Facebook þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára unglingsstúlku um liðna helgi. Myndband af atvikinu, sjö sekúndna langt, var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en atvikið átti sér stað á veitingastað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á samfélagsmiðlum hefur komið fram áskorun til RÚV um að setja Björn Braga af sem spyril Gettu Betur í ljósi þessa máls. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir í samtali við Vísi að mál Björns Braga sé til skoðunar og vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir Ríkisútvarpið að sjálfsögðu meðvitað um málið. „Og erum með það til skoðunar eins og gefur að skilja. Meira gerum við ekki gefið upp að svo stöddu.“ Ég gjörsamlega algjörlega tjúllast ef ungir kvenkyns keppendur í Gettu betur þurfi að líða það að umgangast einhvern sem hegðar sér svona. Svo ekki sé talað um upphafningu nauðgunarmenningar almennt. Ef þið eruð sammála, vinsamlegast sendið eitthvað á RÚV. — j. frímann fan club (@kakobolli) October 29, 2018 Gettu betur Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Sjá meira
Ríkisútvarpið er með mál Björns Braga Arnarsson til skoðunar en Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningaþættinum Gettu betur. Björn birti yfirlýsingu á Facebook þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára unglingsstúlku um liðna helgi. Myndband af atvikinu, sjö sekúndna langt, var í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær en atvikið átti sér stað á veitingastað á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Björn Bragi hefur undanfarin ár verið spyrill í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Á samfélagsmiðlum hefur komið fram áskorun til RÚV um að setja Björn Braga af sem spyril Gettu Betur í ljósi þessa máls. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, aðstoðardagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir í samtali við Vísi að mál Björns Braga sé til skoðunar og vildi ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Sjónvarpsins, segir Ríkisútvarpið að sjálfsögðu meðvitað um málið. „Og erum með það til skoðunar eins og gefur að skilja. Meira gerum við ekki gefið upp að svo stöddu.“ Ég gjörsamlega algjörlega tjúllast ef ungir kvenkyns keppendur í Gettu betur þurfi að líða það að umgangast einhvern sem hegðar sér svona. Svo ekki sé talað um upphafningu nauðgunarmenningar almennt. Ef þið eruð sammála, vinsamlegast sendið eitthvað á RÚV. — j. frímann fan club (@kakobolli) October 29, 2018
Gettu betur Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Sjá meira
Björn Bragi biðst afsökunar á því að hafa káfað á sautján ára stúlku Björn Bragi segir hegðun sína hafa verið óásættanlega. 30. október 2018 07:15