Fox stendur með blaðamanni CNN Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2018 12:05 Blaðamenn í Bandaríkjunum eru æfir vegna ákvörðunar yfirmanna samskiptamála hjá Hvíta húsinu að banna blaðamanni CNN að mæta á blaðamannafund. Vísir/AP Kaitlan Collins, fréttamaður á CNN, var bannað að sitja blaðamannafund sem haldinn var í Rósa-garðinum við Hvítahúsið í gær vegna þess að yfirmenn samskiptamála voru ósáttir við spurningar Collins. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sátu fyrir svörum á fundinum. Bandarískir blaðamenn eru upp til hópa afar ósáttir við framgöngu yfirmanna samskiptamála og telja að með ákvörðun þeirra hafi verið vegið gróflega að fjölmiðlafrelsi. Einn þeirra sem hefur stigið fram til varnar Collins er Bret Baier, fréttamaður á fréttastofu Fox.As a member of the White House Press pool- @FoxNews stands firmly with @CNN on this issue and the issue of access https://t.co/TFwfLQtP9h— Bret Baier (@BretBaier) July 25, 2018 Í stöðuuppfærslu á Twitter segir hann að fréttastofa Fox standi heilshugar með fréttastofu CNN í málinu. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, Sarah Sanders, sendi fréttatilkynningu þar sem hún gerir grein fyrir ákvörðuninni. Hún segir að Collins hafi hrópað spurningar að forsetanum og neitað að yfirgefa salinn þegar hún hafi ítrekað verið beðin um það. Því hafi hún ekki verið velkomin í næsta fund.Sarah Sanders statement on White House decision to ban a reporter who asked questions. pic.twitter.com/w3b9FCIvIo— WHCA (@whca) July 25, 2018 Trump hefur fréttastofu Fox í hávegum og hefur margoft veitt þeim ítarleg viðtöl á sama tíma og hann hefur harðlega gagnrýnt CNN.Tímabært að ókurteisi hafi afleiðingar Ekki virðast þó allir vera á einu máli innan fréttastofu Fox því þáttastjórnandi Fox Business, Lou Dobbs, hæddist að blaðamanni CNN, Kaitlyn Collins, í þætti sínum þar sem hann gerði blaðamannafundinn umtalaða að umfjöllunarefni sínu. Sjá myndbrot. Það liggur ekki fyrir hvort hann hafi vitað af stuðningsyfirlýsingu samstarfsfélaga síns hjá Fox þegar hann tók afstöðu með yfirmönnum samskiptamála hjá Hvíta húsinu. „Það eina sem ég hef að segja um þetta mál er að það er tími til kominn að hafi afleiðingar að hafa í frammi ókurteisi í Hvíta húsinu.“ Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Kaitlan Collins, fréttamaður á CNN, var bannað að sitja blaðamannafund sem haldinn var í Rósa-garðinum við Hvítahúsið í gær vegna þess að yfirmenn samskiptamála voru ósáttir við spurningar Collins. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sátu fyrir svörum á fundinum. Bandarískir blaðamenn eru upp til hópa afar ósáttir við framgöngu yfirmanna samskiptamála og telja að með ákvörðun þeirra hafi verið vegið gróflega að fjölmiðlafrelsi. Einn þeirra sem hefur stigið fram til varnar Collins er Bret Baier, fréttamaður á fréttastofu Fox.As a member of the White House Press pool- @FoxNews stands firmly with @CNN on this issue and the issue of access https://t.co/TFwfLQtP9h— Bret Baier (@BretBaier) July 25, 2018 Í stöðuuppfærslu á Twitter segir hann að fréttastofa Fox standi heilshugar með fréttastofu CNN í málinu. Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, Sarah Sanders, sendi fréttatilkynningu þar sem hún gerir grein fyrir ákvörðuninni. Hún segir að Collins hafi hrópað spurningar að forsetanum og neitað að yfirgefa salinn þegar hún hafi ítrekað verið beðin um það. Því hafi hún ekki verið velkomin í næsta fund.Sarah Sanders statement on White House decision to ban a reporter who asked questions. pic.twitter.com/w3b9FCIvIo— WHCA (@whca) July 25, 2018 Trump hefur fréttastofu Fox í hávegum og hefur margoft veitt þeim ítarleg viðtöl á sama tíma og hann hefur harðlega gagnrýnt CNN.Tímabært að ókurteisi hafi afleiðingar Ekki virðast þó allir vera á einu máli innan fréttastofu Fox því þáttastjórnandi Fox Business, Lou Dobbs, hæddist að blaðamanni CNN, Kaitlyn Collins, í þætti sínum þar sem hann gerði blaðamannafundinn umtalaða að umfjöllunarefni sínu. Sjá myndbrot. Það liggur ekki fyrir hvort hann hafi vitað af stuðningsyfirlýsingu samstarfsfélaga síns hjá Fox þegar hann tók afstöðu með yfirmönnum samskiptamála hjá Hvíta húsinu. „Það eina sem ég hef að segja um þetta mál er að það er tími til kominn að hafi afleiðingar að hafa í frammi ókurteisi í Hvíta húsinu.“
Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira