Vildi ekki Mohamed Salah Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 22:00 Mohamed Salah hefði getað endað hjá PSG en Liverpool getur þakkað áhugaleysi Unai Emery að svo varð ekki. Getty/John Powell Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. Unai Emery sagði frá því á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun að Emery hafi fengið tækifæri til að kaupa Mohamed Salah þegar hann var stjóri Paris Saint Germain. „Við ræddum möguleikann á því að Paris Saint-Germain myndi kaupa Salah þegar hann var að spila hjá Roma,“ sagði Unai Emery. „Við höfum einhverjar efasemdir og svo fór hann til Liverpool í júní 2017. Hann hefur eytt öllum þessum efasemdum. Nú erum við að tala um einn af fimm bestu fótboltmönnum í heimi,“ sagði Unai Emery.Unai Emery reveals he opted against signing Mohamed Salah at PSG | By Sachin Nakrani https://t.co/rIC78BNCbR — Guardian sport (@guardian_sport) December 28, 2018 Unai Emery þurfti að velja og hafna þegar kom að því að styrkja sóknarleik Parísarliðsins þetta sumar 2017. Hann fékk líka enga meðaljóna í stað Salah. PSG keypti nefnilega Neymar frá Barcelona fyrir 222 milljónir evra í byrjun ágúst og fékk síðan Kylian Mbappé á láni frá Mónakó í lok ágúst. Liverpool tók Mohamed Salah opnum örmum og sá hefur slegið í gegn. Mohamed Salah skoraði 44 mörk í 52 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili og lagði upp 16 mörk til viðbótar. Á sínu öðru tímabili hefur hann skorað 15 mörk og lagt upp sjö til viðbótar í 26 leikjum. Mohamed Salah er þegar búinn að skora 12 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni þar af er hann með 9 mörk og 5 stoðsendingar í síðusutu 11 leikjum. Liverpool hefur náði í 31 stig af 33 mögulegum í þeim.Leikur Liverpool og Arsenal fer fram á Anfield á morgun, laugardaginn 29. desember, en hann hefst klukkan 17.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, átti kannski smá þátt í því að Mohamed Salah endaði hjá Liverpool sumarið 2017. Stjóri Arsenal fær nú það verkefni að reyna að stoppa Egyptann á morgun. Unai Emery sagði frá því á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á morgun að Emery hafi fengið tækifæri til að kaupa Mohamed Salah þegar hann var stjóri Paris Saint Germain. „Við ræddum möguleikann á því að Paris Saint-Germain myndi kaupa Salah þegar hann var að spila hjá Roma,“ sagði Unai Emery. „Við höfum einhverjar efasemdir og svo fór hann til Liverpool í júní 2017. Hann hefur eytt öllum þessum efasemdum. Nú erum við að tala um einn af fimm bestu fótboltmönnum í heimi,“ sagði Unai Emery.Unai Emery reveals he opted against signing Mohamed Salah at PSG | By Sachin Nakrani https://t.co/rIC78BNCbR — Guardian sport (@guardian_sport) December 28, 2018 Unai Emery þurfti að velja og hafna þegar kom að því að styrkja sóknarleik Parísarliðsins þetta sumar 2017. Hann fékk líka enga meðaljóna í stað Salah. PSG keypti nefnilega Neymar frá Barcelona fyrir 222 milljónir evra í byrjun ágúst og fékk síðan Kylian Mbappé á láni frá Mónakó í lok ágúst. Liverpool tók Mohamed Salah opnum örmum og sá hefur slegið í gegn. Mohamed Salah skoraði 44 mörk í 52 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili og lagði upp 16 mörk til viðbótar. Á sínu öðru tímabili hefur hann skorað 15 mörk og lagt upp sjö til viðbótar í 26 leikjum. Mohamed Salah er þegar búinn að skora 12 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni þar af er hann með 9 mörk og 5 stoðsendingar í síðusutu 11 leikjum. Liverpool hefur náði í 31 stig af 33 mögulegum í þeim.Leikur Liverpool og Arsenal fer fram á Anfield á morgun, laugardaginn 29. desember, en hann hefst klukkan 17.30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira