Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 11:20 Niko Kovac fagnar sigri á Íslandi í nóvember 2013. Vísir/Getty FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. Bæjarar staðfestu ráðninguna á Twitter-síðu sína á sama tíma og félagið var í potinum þegar dregið var í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Jupp Heynckes tók við liðinu í október eftir að Carlo Ancelotti var rekinn í lok september en þetta var í fjórða sinn sem hann tekur við Bayern-liðinu. Heynckes ætlaði alltaf að hætta í vor og því vor Bæjarar að leita af framtíðarþjálfara liðsins.Sportdirektor Hasan Salihamidžić bei #FCBayernTVlive: "Niko Kovač wird ab dem 1. Juli 2018 neuer Trainer des #FCBayern. Wir haben uns gestern auf einen Dreijahresvertrag geeinigt." #MiaSanMia@Brazzopic.twitter.com/x5qNNALWEL — FC Bayern München (@FCBayern) April 13, 2018 Bæjarar fundu næsta þjálfara sinn hjá liðinu sem er í baráttu um Meistaradeildarsæti í þýsku deildinni. Niko Kovac þjálfaði króatíska landsliðið frá 2013 til 2015 en hefur verið þjálfari Eintracht Frankfurt frá 2016. Frankfurt hefur hækkað sig í töflunni á báðum tímabilum hans með liðið en liðð var í 16. sæti áður en Kovac tók við. Við Íslendingar þekkjum Niko Kovac best á því að hann tók við króatíska landsliðinu rétt fyrir umspilsleiki við Ísland fyrir HM í Brasilíu 2014. Króatar gerðu markalaust jafntefli á Laugardalsvellinum en komust á HM eftir 2-0 sigur í Zagbreb í seinni leiknum. Niko Kovac kom því í veg fyrir á Ísland kæmist á HM en síðan þá hefur íslenska landsliðið komist á tvö stórmót í röð. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. Bæjarar staðfestu ráðninguna á Twitter-síðu sína á sama tíma og félagið var í potinum þegar dregið var í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Jupp Heynckes tók við liðinu í október eftir að Carlo Ancelotti var rekinn í lok september en þetta var í fjórða sinn sem hann tekur við Bayern-liðinu. Heynckes ætlaði alltaf að hætta í vor og því vor Bæjarar að leita af framtíðarþjálfara liðsins.Sportdirektor Hasan Salihamidžić bei #FCBayernTVlive: "Niko Kovač wird ab dem 1. Juli 2018 neuer Trainer des #FCBayern. Wir haben uns gestern auf einen Dreijahresvertrag geeinigt." #MiaSanMia@Brazzopic.twitter.com/x5qNNALWEL — FC Bayern München (@FCBayern) April 13, 2018 Bæjarar fundu næsta þjálfara sinn hjá liðinu sem er í baráttu um Meistaradeildarsæti í þýsku deildinni. Niko Kovac þjálfaði króatíska landsliðið frá 2013 til 2015 en hefur verið þjálfari Eintracht Frankfurt frá 2016. Frankfurt hefur hækkað sig í töflunni á báðum tímabilum hans með liðið en liðð var í 16. sæti áður en Kovac tók við. Við Íslendingar þekkjum Niko Kovac best á því að hann tók við króatíska landsliðinu rétt fyrir umspilsleiki við Ísland fyrir HM í Brasilíu 2014. Króatar gerðu markalaust jafntefli á Laugardalsvellinum en komust á HM eftir 2-0 sigur í Zagbreb í seinni leiknum. Niko Kovac kom því í veg fyrir á Ísland kæmist á HM en síðan þá hefur íslenska landsliðið komist á tvö stórmót í röð.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira