Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 11:20 Niko Kovac fagnar sigri á Íslandi í nóvember 2013. Vísir/Getty FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. Bæjarar staðfestu ráðninguna á Twitter-síðu sína á sama tíma og félagið var í potinum þegar dregið var í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Jupp Heynckes tók við liðinu í október eftir að Carlo Ancelotti var rekinn í lok september en þetta var í fjórða sinn sem hann tekur við Bayern-liðinu. Heynckes ætlaði alltaf að hætta í vor og því vor Bæjarar að leita af framtíðarþjálfara liðsins.Sportdirektor Hasan Salihamidžić bei #FCBayernTVlive: "Niko Kovač wird ab dem 1. Juli 2018 neuer Trainer des #FCBayern. Wir haben uns gestern auf einen Dreijahresvertrag geeinigt." #MiaSanMia@Brazzopic.twitter.com/x5qNNALWEL — FC Bayern München (@FCBayern) April 13, 2018 Bæjarar fundu næsta þjálfara sinn hjá liðinu sem er í baráttu um Meistaradeildarsæti í þýsku deildinni. Niko Kovac þjálfaði króatíska landsliðið frá 2013 til 2015 en hefur verið þjálfari Eintracht Frankfurt frá 2016. Frankfurt hefur hækkað sig í töflunni á báðum tímabilum hans með liðið en liðð var í 16. sæti áður en Kovac tók við. Við Íslendingar þekkjum Niko Kovac best á því að hann tók við króatíska landsliðinu rétt fyrir umspilsleiki við Ísland fyrir HM í Brasilíu 2014. Króatar gerðu markalaust jafntefli á Laugardalsvellinum en komust á HM eftir 2-0 sigur í Zagbreb í seinni leiknum. Niko Kovac kom því í veg fyrir á Ísland kæmist á HM en síðan þá hefur íslenska landsliðið komist á tvö stórmót í röð. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. Bæjarar staðfestu ráðninguna á Twitter-síðu sína á sama tíma og félagið var í potinum þegar dregið var í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Jupp Heynckes tók við liðinu í október eftir að Carlo Ancelotti var rekinn í lok september en þetta var í fjórða sinn sem hann tekur við Bayern-liðinu. Heynckes ætlaði alltaf að hætta í vor og því vor Bæjarar að leita af framtíðarþjálfara liðsins.Sportdirektor Hasan Salihamidžić bei #FCBayernTVlive: "Niko Kovač wird ab dem 1. Juli 2018 neuer Trainer des #FCBayern. Wir haben uns gestern auf einen Dreijahresvertrag geeinigt." #MiaSanMia@Brazzopic.twitter.com/x5qNNALWEL — FC Bayern München (@FCBayern) April 13, 2018 Bæjarar fundu næsta þjálfara sinn hjá liðinu sem er í baráttu um Meistaradeildarsæti í þýsku deildinni. Niko Kovac þjálfaði króatíska landsliðið frá 2013 til 2015 en hefur verið þjálfari Eintracht Frankfurt frá 2016. Frankfurt hefur hækkað sig í töflunni á báðum tímabilum hans með liðið en liðð var í 16. sæti áður en Kovac tók við. Við Íslendingar þekkjum Niko Kovac best á því að hann tók við króatíska landsliðinu rétt fyrir umspilsleiki við Ísland fyrir HM í Brasilíu 2014. Króatar gerðu markalaust jafntefli á Laugardalsvellinum en komust á HM eftir 2-0 sigur í Zagbreb í seinni leiknum. Niko Kovac kom því í veg fyrir á Ísland kæmist á HM en síðan þá hefur íslenska landsliðið komist á tvö stórmót í röð.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn