Metaukning í sölu öryggiskerfa fyrir heimili Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. apríl 2018 20:00 Metaukning hefur verið í sölu á öryggiskerfum fyrir heimili á fyrstu mánuðum þessa árs. Talsmenn öryggisfyrirtækja segja að aukninguna megi einkum rekja til innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu, vitundarvakningar og nýrrar tækni í öryggisbúnaði. Talsvert hefur verið um innbrot á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en það hafa fyrirtæki sem selja öryggiskerfi orðið vör við í sinni starfsemi. Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Öryggismiðstöðinni, segir fyrirtækið vart hafa undan við að setja upp öryggiskerfi á heimilum, svo mikil sé eftirspurnin. „Eftirspurnin er að aukast og við höfum sett upp mun fleiri kerfi áheldur en að við höfum gert á sama tíma [í fyrra] það sem af er þessu ári. Þetta eru held ég 150 innbrot sem er búið að tilkynna hér á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári og ég held að þetta sé metfjöldi síðustu fimm árin,“ segir Auður Lilja. Hún segir innbrotahrinuna þó líklega ekki vera einu skýringuna þótt eflaust vegi hún þungt. „Ef það er brotist inn þá auðvitað er það að snerta marga, það er að snerta fjölskyldumeðlimi, það er að snerta nágrannana, það eru vinnufélagarnir og svo framvegis. Og fólk er meira að huga að því að fá sér kerfi áður en það er brotist inn.“ Þá hafi ný tækni í öryggisbúnaði einnig notið aukinna vinsælda. Hjörtur Freyr Vigfússon, markaðsstjóri Securitas, tekur í svipaðan streng en hann segir eftirspurn eftir þjónustunni hafi aukist verulega frá því í fyrra. „Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sé svona næstum því tvöföldun, á símtölum og svo heimsóknum okkar þar sem við erum að skoða heimili og aðstoða fólk, þetta er sirka tvöföldun miðað við sama tíma í fyrra,“ segir Hjörtur Freyr. Ýmsir þættir kunni að skýra þessa aukningu en eitt standi þó upp úr að sögn Hjartar. „Ég held að það sé nú fyrst og fremst þessi innbrotafaraldur og umræða um innbrot sem er að valda þessum aukna áhuga.“ Tengdar fréttir Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28. mars 2018 17:20 Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. 30. mars 2018 11:28 Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. 28. mars 2018 16:38 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Metaukning hefur verið í sölu á öryggiskerfum fyrir heimili á fyrstu mánuðum þessa árs. Talsmenn öryggisfyrirtækja segja að aukninguna megi einkum rekja til innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu, vitundarvakningar og nýrrar tækni í öryggisbúnaði. Talsvert hefur verið um innbrot á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en það hafa fyrirtæki sem selja öryggiskerfi orðið vör við í sinni starfsemi. Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Öryggismiðstöðinni, segir fyrirtækið vart hafa undan við að setja upp öryggiskerfi á heimilum, svo mikil sé eftirspurnin. „Eftirspurnin er að aukast og við höfum sett upp mun fleiri kerfi áheldur en að við höfum gert á sama tíma [í fyrra] það sem af er þessu ári. Þetta eru held ég 150 innbrot sem er búið að tilkynna hér á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári og ég held að þetta sé metfjöldi síðustu fimm árin,“ segir Auður Lilja. Hún segir innbrotahrinuna þó líklega ekki vera einu skýringuna þótt eflaust vegi hún þungt. „Ef það er brotist inn þá auðvitað er það að snerta marga, það er að snerta fjölskyldumeðlimi, það er að snerta nágrannana, það eru vinnufélagarnir og svo framvegis. Og fólk er meira að huga að því að fá sér kerfi áður en það er brotist inn.“ Þá hafi ný tækni í öryggisbúnaði einnig notið aukinna vinsælda. Hjörtur Freyr Vigfússon, markaðsstjóri Securitas, tekur í svipaðan streng en hann segir eftirspurn eftir þjónustunni hafi aukist verulega frá því í fyrra. „Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sé svona næstum því tvöföldun, á símtölum og svo heimsóknum okkar þar sem við erum að skoða heimili og aðstoða fólk, þetta er sirka tvöföldun miðað við sama tíma í fyrra,“ segir Hjörtur Freyr. Ýmsir þættir kunni að skýra þessa aukningu en eitt standi þó upp úr að sögn Hjartar. „Ég held að það sé nú fyrst og fremst þessi innbrotafaraldur og umræða um innbrot sem er að valda þessum aukna áhuga.“
Tengdar fréttir Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28. mars 2018 17:20 Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. 30. mars 2018 11:28 Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. 28. mars 2018 16:38 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28. mars 2018 17:20
Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. 30. mars 2018 11:28
Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. 28. mars 2018 16:38