Ísland í 13. sæti á nýjum lista yfir spillingu í heiminum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 21:47 Ísland er spilltasta ríki Norðurlanda samkvæmt nýjum lista Transparency International. vísir/egill Ísland er í 13. sæti á nýjum lista Transparency International um spillingu í ríkjum heims. Eftir því sem ríki er neðar á listanum er meiri spilling þar og er Ísland því í hópi þeirra ríkja þar sem er hvað minnst spilling en er þó spilltasta ríki Norðurlanda. Danmörk er í öðru sæti listans á eftir Nýja-Sjálandi þar sem minnst spilling er, Finnland kemur svo í þriðja sæti og Noregur í fjórða sæti. Svíþjóð er svo í sjötta sæti listans en önnur lönd sem eru fyrir ofan Ísland eru Sviss, Singapúr, Kanada, Lúxemborg, Holland, Bretland, Þýskaland, Ástralía og Hong Kong. Bandaríkin eru svo aðeins fyrir neðan Ísland í 16. sæti. Spilltasta ríki heims er Sómalía samkvæmt listanum. Í sætinu fyrir ofan er Suður-Súdan, þá kemur Sýrland, svo Afganistan og Jemen. Að því er fram kemur á vef Transparency International hafa nokkur ríki fært sig töluvert upp á listanum frá árinu 2012, þar á meðal Fílabeinsströndin, Senegal og Bretland á meðan önnur hafa farið niður listann, þar á meðal Sýrland, Jemen og Ástralía. Þegar rýnt er nánar í niðurstöðurnar kemur í ljós að mest spillingi ríkir í löndum þar sem fjölmiðlar og óháð félagasamtök njóta hvað minnstrar verndar. Þannig er að minnsta kosti einn blaðamaður drepinn á viku í ríki sem er mjög spillt. Listann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Sjá meira
Ísland er í 13. sæti á nýjum lista Transparency International um spillingu í ríkjum heims. Eftir því sem ríki er neðar á listanum er meiri spilling þar og er Ísland því í hópi þeirra ríkja þar sem er hvað minnst spilling en er þó spilltasta ríki Norðurlanda. Danmörk er í öðru sæti listans á eftir Nýja-Sjálandi þar sem minnst spilling er, Finnland kemur svo í þriðja sæti og Noregur í fjórða sæti. Svíþjóð er svo í sjötta sæti listans en önnur lönd sem eru fyrir ofan Ísland eru Sviss, Singapúr, Kanada, Lúxemborg, Holland, Bretland, Þýskaland, Ástralía og Hong Kong. Bandaríkin eru svo aðeins fyrir neðan Ísland í 16. sæti. Spilltasta ríki heims er Sómalía samkvæmt listanum. Í sætinu fyrir ofan er Suður-Súdan, þá kemur Sýrland, svo Afganistan og Jemen. Að því er fram kemur á vef Transparency International hafa nokkur ríki fært sig töluvert upp á listanum frá árinu 2012, þar á meðal Fílabeinsströndin, Senegal og Bretland á meðan önnur hafa farið niður listann, þar á meðal Sýrland, Jemen og Ástralía. Þegar rýnt er nánar í niðurstöðurnar kemur í ljós að mest spillingi ríkir í löndum þar sem fjölmiðlar og óháð félagasamtök njóta hvað minnstrar verndar. Þannig er að minnsta kosti einn blaðamaður drepinn á viku í ríki sem er mjög spillt. Listann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent