Ítreka ekki ábendingu um niðurlagningu bílanefndar Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2018 11:18 Bílanefnd ríkisins hefur umsjón með bifreiðamálum ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja ríkisins. Vísir/Anton Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér tilkynningu um að tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að fella úr gildi reglugerð um bifreiðamál ríkisins og leggja niður bæði bílanefnd ríkisins og samstarfsnefnd um niðurfellingu vörugjalds af ökutækjum björgunarsveita. Það sé tilgangslaust þar sem afstaða ráðuneytisins hafi ekki breyst frá árinu 2012, þegar báðar tillögurnar voru fyrst opinberaðar.Það ár sagði stofnunin að bílanefndin væri óþörf og ætti að leggja hana niður þar sem nefndin væri „óþarfa milliliður í nútíma stjórnsýslu enda er starfsemi hennar á skjön við núverandi rekstrarumhverfi ríkisstofnana og ábyrgð forstöðumann“.Sjá einnig (frá 2012): Vilja leggja bílanefndina niðurBílanefnd ríkisins hefur umsjón með bifreiðamálum ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja ríkisins. Ef slíkir aðilar hyggjast kaupa eða taka bifreiðar á rekstrarleigu þurfa þeir að fá samþykki nefndarinnar. Einnig þarf hún að samþykkja alla aksturssamninga sem gerðir eru við ríkisstarfsmenn. Þá framfylgir nefndin reglum um merkingar ríkisbifreiða og reglum um innkaup og endurnýjun ráðherrabíla. Ríkisendurskoðun telur að samningar um kaup eða leigu bifreiða ættu að lúta sömu reglum og önnur innkaup og vera á ábyrgð forstöðumanna ríkisstofnana.Sjá einnig (frá 2015): Ítreka ábendingu um niðurlagningu bílanefndarÍ tilkynningu Ríkisendurskoðunar segir að ráðuneytið hafi sagt til skoðunar að færa verkefni samstarfsnefndar til tollstjóra eins og Ríkisendurskoðun hafi lagt til. Þá segi ráðuneytið að reglur um bifreiðamál ríkisins verði hugsanlega teknar til endurskoðunar eftir að lög um opinber fjármál hafi að fullu verið innleidd. „Ríkisendurskoðun bendir á að rúm tvö ár eru liðin frá því að lögin tóku gildi og að nefndin sé óþarfa milliliður í nútíma stjórnsýslu,“ segir í yfirlýsingu stofnunarinnar. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér tilkynningu um að tvær ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytisins um að fella úr gildi reglugerð um bifreiðamál ríkisins og leggja niður bæði bílanefnd ríkisins og samstarfsnefnd um niðurfellingu vörugjalds af ökutækjum björgunarsveita. Það sé tilgangslaust þar sem afstaða ráðuneytisins hafi ekki breyst frá árinu 2012, þegar báðar tillögurnar voru fyrst opinberaðar.Það ár sagði stofnunin að bílanefndin væri óþörf og ætti að leggja hana niður þar sem nefndin væri „óþarfa milliliður í nútíma stjórnsýslu enda er starfsemi hennar á skjön við núverandi rekstrarumhverfi ríkisstofnana og ábyrgð forstöðumann“.Sjá einnig (frá 2012): Vilja leggja bílanefndina niðurBílanefnd ríkisins hefur umsjón með bifreiðamálum ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja ríkisins. Ef slíkir aðilar hyggjast kaupa eða taka bifreiðar á rekstrarleigu þurfa þeir að fá samþykki nefndarinnar. Einnig þarf hún að samþykkja alla aksturssamninga sem gerðir eru við ríkisstarfsmenn. Þá framfylgir nefndin reglum um merkingar ríkisbifreiða og reglum um innkaup og endurnýjun ráðherrabíla. Ríkisendurskoðun telur að samningar um kaup eða leigu bifreiða ættu að lúta sömu reglum og önnur innkaup og vera á ábyrgð forstöðumanna ríkisstofnana.Sjá einnig (frá 2015): Ítreka ábendingu um niðurlagningu bílanefndarÍ tilkynningu Ríkisendurskoðunar segir að ráðuneytið hafi sagt til skoðunar að færa verkefni samstarfsnefndar til tollstjóra eins og Ríkisendurskoðun hafi lagt til. Þá segi ráðuneytið að reglur um bifreiðamál ríkisins verði hugsanlega teknar til endurskoðunar eftir að lög um opinber fjármál hafi að fullu verið innleidd. „Ríkisendurskoðun bendir á að rúm tvö ár eru liðin frá því að lögin tóku gildi og að nefndin sé óþarfa milliliður í nútíma stjórnsýslu,“ segir í yfirlýsingu stofnunarinnar.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira