Dæmdir til greiðslu sektar fyrir óleyfilega dvöl í Hornvík Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2018 08:44 Mennirnir þrír voru sagðir hafa farið um friðlandið eins og verstu sóðar. Vísir/Facebook Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja. Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn til að greiða 50 til 75 þúsund króna sektir vegna brota á lögum um náttúruvernd og brot á reglum um friðlandið á Hornströndum.Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Mennirnir dvöldu í viku í Hornvík, í byrjun sumars 2016, en starfsmenn ferðaþjónustufyrirtækis komu að þeim þar sem þeir dvöldu í neyðarskýli með veiðarfæri og skotvopn. Þeir voru á svæðinu innan tilkynningarskyldutíma án þess að hafa greint Umhverfisstofnun frá því.Sjá einnig: Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Mennirnir neituðu sök fyrir dómi og sögðust ekki vita að þeir þurftu að gera grein fyrir sér auk þess sem þeir hafi haft með sér skotvopn þar sem hvítabirnir kæmu á land á þessum slóðum. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma þar sem slæmri aðkomu í Hornvík var lýst eftir dvöl mannanna. Fundust þar dauðir mávar með skotsár, selshræ í fjöru, svartfuglsegg, opinn eldur með rusli og þannig mætti áfram telja.
Dómsmál Hornstrandir Umhverfismál Tengdar fréttir Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20 Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20 Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Fyrirtækið átti að tilkynna um komu þeirra í friðlandið en gerði það ekki. 6. júní 2016 20:20
Þrír menn ákærðir fyrir brot gegn náttúruvernd Sakaðir um að hafa dvalið á Hornströndum í vikutíma án þess að láta Umhverfisstofnun vita. 20. nóvember 2017 14:20
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42