Strandferðir harma virðingarleysið sem mennirnir þrír sýndu í Hornvík Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. júní 2016 20:20 Rúnar Karlsson er ferðaþjónustuaðili á svæðinu sem kom að mönnunum og birti myndir af aðkomunni á Facebook. Á myndinni er starfsmaður fyrirtækis hans Borea Adventures en fyrirtækið furðar sig á athæfi mannanna. Vísir/Rúnar Karlsson „Við lýsum megnustu skömm á þeirri aðkomu sem við blasti þegar komið var að sækja mennina enda er hún óafsakanleg og samræmist á engan hátt þeim gildum sem fyrirtæki okkar vill standa fyrir.“ Þetta segir í tilkynningu frá Strandferðum en fyrirtækið gerir út bátinn Solomon Sig sem flutti mennina þrjá til Hornvíkur sem vakið hafa athygli í dag sökum slæmrar umgengni og ólöglegra veiða. Fyrirtækið tilkynnti ekki um komu mannanna í friðlandið líkt og krafa er gerð um. Eins og fram kom í frétt Vísis í dag var ferðalag mannanna ekki á vegum Strandferða. Allur vafi er tekinn af um þetta með tilkynningu frá Strandferðum sem barst fréttastofu í kvöld en þar leggur fyrirtækið áherslu á að athæfi mannanna endurspegli virðingarleysi í garð náttúrunnar.Mistökin fólust í að láta hjá líða að tilkynna um komu mannanna „Vegna fjölmiðlaumræðu sem skapast hefur um umgengni þriggja manna í Hornvík um síðustu helgi viljum við sem gerum út bátinn Salomon Sig taka fram að ferðalag þessara manna var ekki á vegum Strandferða að öðru leyti en því að við fluttum þá til Hornvíkur og sóttum þá viku síðar eins og um hafði verið samið,“ segir í tilkynningunni. Ferðin var sú fyrsta sem Strandferðir fara á þessu vori með farþega í Hornvík. „Meðferð skotvopna er bönnuð í friðlandinu og óheimilt er að nota neyðarskýli Björgunarfélags Ísafjarðar nema í neyð,“ útskýra Strandferðir en mennirnir dvöldu í skýlinu í leyfisleysi. „Um svipað leyti og farþegarnir voru sóttir kom annar bátur fyrirtækisins, einnig á vettvang en sá bátur var í einkaerindum og tengdist ekki þessu verkefni Strandferða. Starfsfólk Strandferða harmar það virðingarleysi gagnvart náttúrunni og neyðarbúnaði á staðnum sem framkoma þessara manna endurspeglar og að fyrirtækið hafi að ósekju verið bendlað við þetta athæfi. Okkar mistök fólust hins vegar í því að tilkynna ekki um flutning mannanna í friðlandið en fram til 15. júní ber að tilkynna allar slíkar ferðir til Ísafjarðarbæ. Gerðar hafa verið ráðstafanir hjá Strandferðum til að slík mistök endurtaki sig ekki.“ Tengdar fréttir Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
„Við lýsum megnustu skömm á þeirri aðkomu sem við blasti þegar komið var að sækja mennina enda er hún óafsakanleg og samræmist á engan hátt þeim gildum sem fyrirtæki okkar vill standa fyrir.“ Þetta segir í tilkynningu frá Strandferðum en fyrirtækið gerir út bátinn Solomon Sig sem flutti mennina þrjá til Hornvíkur sem vakið hafa athygli í dag sökum slæmrar umgengni og ólöglegra veiða. Fyrirtækið tilkynnti ekki um komu mannanna í friðlandið líkt og krafa er gerð um. Eins og fram kom í frétt Vísis í dag var ferðalag mannanna ekki á vegum Strandferða. Allur vafi er tekinn af um þetta með tilkynningu frá Strandferðum sem barst fréttastofu í kvöld en þar leggur fyrirtækið áherslu á að athæfi mannanna endurspegli virðingarleysi í garð náttúrunnar.Mistökin fólust í að láta hjá líða að tilkynna um komu mannanna „Vegna fjölmiðlaumræðu sem skapast hefur um umgengni þriggja manna í Hornvík um síðustu helgi viljum við sem gerum út bátinn Salomon Sig taka fram að ferðalag þessara manna var ekki á vegum Strandferða að öðru leyti en því að við fluttum þá til Hornvíkur og sóttum þá viku síðar eins og um hafði verið samið,“ segir í tilkynningunni. Ferðin var sú fyrsta sem Strandferðir fara á þessu vori með farþega í Hornvík. „Meðferð skotvopna er bönnuð í friðlandinu og óheimilt er að nota neyðarskýli Björgunarfélags Ísafjarðar nema í neyð,“ útskýra Strandferðir en mennirnir dvöldu í skýlinu í leyfisleysi. „Um svipað leyti og farþegarnir voru sóttir kom annar bátur fyrirtækisins, einnig á vettvang en sá bátur var í einkaerindum og tengdist ekki þessu verkefni Strandferða. Starfsfólk Strandferða harmar það virðingarleysi gagnvart náttúrunni og neyðarbúnaði á staðnum sem framkoma þessara manna endurspeglar og að fyrirtækið hafi að ósekju verið bendlað við þetta athæfi. Okkar mistök fólust hins vegar í því að tilkynna ekki um flutning mannanna í friðlandið en fram til 15. júní ber að tilkynna allar slíkar ferðir til Ísafjarðarbæ. Gerðar hafa verið ráðstafanir hjá Strandferðum til að slík mistök endurtaki sig ekki.“
Tengdar fréttir Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Sjá meira
Hrikaleg aðkoma í Hornvík: „Þvílík frekja, siðleysi og ruddaskapur“ Þremenningar gengu illa um friðlandið í Hornvík þar sem þeir fláðu sel og komu hreyfiskynjara við hræið. 6. júní 2016 10:42