Íslenska vörnin á HM 2018 sú fyrsta til að loka fyrir öll skot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 15:58 Gylfi Þór Sigurðsson og Kári Árnason loka á Kelechi Iheanacho. Vísir/Getty Nígeríumenn náðu ekki einu skoti að marki íslenska landsliðsins í fyrri hálfleiknum og íslenska vörnin er sú eina sem hefur lokað algjörlega á mótherja sinn á HM í Rússlandi. Nígería komst lítið áfram gegn íslenska liðinu í fyrri hálfleiknum og þrátt fyrir tilþrifalítinn hálfleik voru það íslensku strákarnir sem voru í þeim færum sem buðust. Hannes Þór Halldórsson hafði mikið að gera í marki íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Argentínu en það var mjög rólegt hjá honum í fyrri hálfleiknum í dag.0 - Nigeria are the first team to not have a single shot in the first half of a World Cup game since South Korea vs Algeria in 2014. Ineffective. #NGA#ISL#NGAISLpic.twitter.com/De50ApaIBq — OptaJoe (@OptaJoe) June 22, 2018 Nú er bara að vona að okkar strákar spili áfram svona þétt í seinni hálfleiknum og gefi Nígeríumönnum engin færi á sér.#NGA are the first side to fail to register a single shot of any kind in the first-half of a game at the 2018 #WorldCup No Goals Allowed pic.twitter.com/BvK4TkLXYV — Squawka Football (@Squawka) June 22, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Nígeríumenn náðu ekki einu skoti að marki íslenska landsliðsins í fyrri hálfleiknum og íslenska vörnin er sú eina sem hefur lokað algjörlega á mótherja sinn á HM í Rússlandi. Nígería komst lítið áfram gegn íslenska liðinu í fyrri hálfleiknum og þrátt fyrir tilþrifalítinn hálfleik voru það íslensku strákarnir sem voru í þeim færum sem buðust. Hannes Þór Halldórsson hafði mikið að gera í marki íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Argentínu en það var mjög rólegt hjá honum í fyrri hálfleiknum í dag.0 - Nigeria are the first team to not have a single shot in the first half of a World Cup game since South Korea vs Algeria in 2014. Ineffective. #NGA#ISL#NGAISLpic.twitter.com/De50ApaIBq — OptaJoe (@OptaJoe) June 22, 2018 Nú er bara að vona að okkar strákar spili áfram svona þétt í seinni hálfleiknum og gefi Nígeríumönnum engin færi á sér.#NGA are the first side to fail to register a single shot of any kind in the first-half of a game at the 2018 #WorldCup No Goals Allowed pic.twitter.com/BvK4TkLXYV — Squawka Football (@Squawka) June 22, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira