Sunna Elvíra greind lömuð fyrir lífstíð Jakob Bjarnar skrifar 5. mars 2018 13:24 Sunna Elvira fékk um helgina greiningu þess efnis að hún væri lömuð fyrir neðan brjóst. Hún hefur nú hafið endurhæfingu á Spáni. unnur birgisdóttir Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi. Mál Sunnu Elviru Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Sunna Elvíra Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga í janúar, var í fyrradag úrskurðuð lömuð fyrir lífstíð. Þetta staðfestir lögmaður Sunnu Elvíru, Páll Kristjánsson. „Já, hún hefur nú fengið þann dóm eða úrskurð. Og hefur hafið endurhæfingu úti. Hún er komin á þriðja sjúkrahúsið sem er ígildi Grensásdeildar hér heima. Hún er lömuð fyrir neðan brjóst og það er verið að kenna henni að vera sjálfstæð að teknu tilliti til þeirrar stöðu,“ segir Páll. Hann segir að þetta hafi verið þungt högg, eins og gefur að skilja, en hana var farið að gruna í hvað stefndi. „Hún fékk ekki þessa meðferð sem hún hefði þurft að fá þessa fyrstu daga. Hvort það hafi haft eitthvað um stöðuna að gera er ómögulegt að segja. Mænuskaði er erfiður viðureignar. Þetta er mikið áfall.“ Páll segir nú unnið að því að hún komist heim sem fyrst svo hún geti verið í endurhæfingu með fjölskyldu sína sér við hlið. „Við vonumst til þess.“Fram hefur komið að íslensk stjórnvöld hafi sent formlega ósk um að farbanni sem á hana var sett verði aflýst og rannsókn málsins verði á Íslandi.
Mál Sunnu Elviru Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira