Sunna flutt á betra sjúkrahús Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 1. febrúar 2018 06:00 Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldunnar, vonast til að af flutningi Sunnu geti orðið í dag. Unnur Birgisdóttir Utanríkisráðuneytið ásamt Sjúkratryggingum Íslands vinnur að því ásamt ræðismanni Íslands á Spáni að fá Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga fyrir hálfum mánuði, flutta á annað sjúkrahús á Spáni til að tryggja henni betri heilbrigðisþjónustu. Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldunnar, vonast til að af þeim flutningi geti orðið í dag. Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar og hefur komið á sambandi milli fjölskyldunnar og ræðismanns Íslands á staðnum sem hefur aðstoðað fjölskylduna frá fyrsta degi. Þá hefur ráðuneytið einnig haft milligöngu um samband milli Landspítalans og heilbrigðisyfirvalda á Spáni vegna læknisþjónustu og umönnunar Sunnu, auk samvinnu við Sjúkratryggingar Íslands um leiðir til að bæta líðan hennar á meðan hún er á Spáni meðal annars með aukinni aðstoð og fyrrgreindum flutningi á annað sjúkrahús. Ráðuneytið getur hins vegar ekki beitt sér fyrir afhendingu vegabréfs Sunnu eða haft önnur afskipti af þeirri lögreglurannsókn sem flækir heimkomu hennar. Enn hafa engin svör fengist frá lögregluyfirvöldum á Spáni um hvenær vænta megi að hún fái vegabréfið afhent, en því er haldið hjá lögreglunni á Spáni vegna rannsóknarhagsmuna. Tengdar fréttir Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“ Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands. 30. janúar 2018 08:49 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Fær engin svör um vegabréfið: „Héðan er bara neyðarkall á íslensk stjórnvöld“ Ómögulegt hefur reynst að koma henni heim til Íslands þar sem lögreglan á Spáni hefur vegabréf hennar í sinni vörslu. 31. janúar 2018 06:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Utanríkisráðuneytið ásamt Sjúkratryggingum Íslands vinnur að því ásamt ræðismanni Íslands á Spáni að fá Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, sem slasaðist alvarlega í Malaga fyrir hálfum mánuði, flutta á annað sjúkrahús á Spáni til að tryggja henni betri heilbrigðisþjónustu. Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldunnar, vonast til að af þeim flutningi geti orðið í dag. Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar og hefur komið á sambandi milli fjölskyldunnar og ræðismanns Íslands á staðnum sem hefur aðstoðað fjölskylduna frá fyrsta degi. Þá hefur ráðuneytið einnig haft milligöngu um samband milli Landspítalans og heilbrigðisyfirvalda á Spáni vegna læknisþjónustu og umönnunar Sunnu, auk samvinnu við Sjúkratryggingar Íslands um leiðir til að bæta líðan hennar á meðan hún er á Spáni meðal annars með aukinni aðstoð og fyrrgreindum flutningi á annað sjúkrahús. Ráðuneytið getur hins vegar ekki beitt sér fyrir afhendingu vegabréfs Sunnu eða haft önnur afskipti af þeirri lögreglurannsókn sem flækir heimkomu hennar. Enn hafa engin svör fengist frá lögregluyfirvöldum á Spáni um hvenær vænta megi að hún fái vegabréfið afhent, en því er haldið hjá lögreglunni á Spáni vegna rannsóknarhagsmuna.
Tengdar fréttir Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“ Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands. 30. janúar 2018 08:49 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Fær engin svör um vegabréfið: „Héðan er bara neyðarkall á íslensk stjórnvöld“ Ómögulegt hefur reynst að koma henni heim til Íslands þar sem lögreglan á Spáni hefur vegabréf hennar í sinni vörslu. 31. janúar 2018 06:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Segir engan skilja hvers vegna yfirvöld neita að afhenda passann: „Óvissan er náttúrulega verst“ Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu Elviru Þorkelsdóttur, segir að enginn skilji hvers vegna lögregluyfirvöld á Spáni neita að afhenda henni vegabréf hennar svo hún komist heim til Íslands. 30. janúar 2018 08:49
Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00
Fær engin svör um vegabréfið: „Héðan er bara neyðarkall á íslensk stjórnvöld“ Ómögulegt hefur reynst að koma henni heim til Íslands þar sem lögreglan á Spáni hefur vegabréf hennar í sinni vörslu. 31. janúar 2018 06:00