Sjáðu Salah jafna metið Dagur Lárusson skrifar 22. apríl 2018 10:15 Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en þó gerðist margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði forystunni snemma leiks eftir með marki frá Danny Ings en þetta var fyrsta deildarmark hans síðan hann skoraði gegn Everton í október 2015 og var það Sadio Mané sem lagði markið upp fyrir hann á frábæran hátt. Liverpool var með öruggt hald á leiknum nánast allan leikinn og ógnuðu liðsmenn WBA svo mikið sem ekkert. Það var ekki fyrr en á 72. mínútu þar sem dróg almennilega til tíðinda en þá var Oxlade Chamberlain með boltan á miðjunni og gaf frábæra sendingu á Salah og vippaði Egyptinn frábærlega yfir Ben Foster í markinu og jafnaði þar með markamet ensku úrvalsdeildarinnar yfir mörk skoruð á einu tímabili í 38 leikja deild. Leikurinn var þó alls ekki búinn því WBA vaknaði nokkurn veginn við þetta mark. Í einu skiptin í þessum leik þar sem WBA hafði ógnað marki Liverpool var útfrá föstum leikatriðum og fékk WBA hornspyrnu stuttu eftir mark Salah. Eftir þá hornspyrnu skapaðist mikill usli í teig Liverpool sem endaði með því að Jake Livermore kom boltanum í netið og minnkaði muninn í 2-1. Sam Field fiskaði síðan aukaspyrnu á 88. mínútu sem Chris Brunt tók. Boltinn rataði beint á kolinn á Salomon Rondon sem skallaði boltann beint í netið framhjá Karius og voru lokatölur 2-2. Í hinum leik dagsins tóku Watford á móti Crystal Palace þar sem fátt marktækt gerðist. Liðsmenn Crystal Palace þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda sig frá fallsvæðinu en hvorugu liðinu tókst þó að skora og því var niðurstaðan jafntefli. West Brom - Liverpool 2-2Watford - Crystal Palace 0-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Það voru aðeins tveir leikir spilaðir í ensku úrvaldsdeildinni í gær en þó gerðist margt athyglisvert og þar á meðal það að Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool náði forystunni snemma leiks eftir með marki frá Danny Ings en þetta var fyrsta deildarmark hans síðan hann skoraði gegn Everton í október 2015 og var það Sadio Mané sem lagði markið upp fyrir hann á frábæran hátt. Liverpool var með öruggt hald á leiknum nánast allan leikinn og ógnuðu liðsmenn WBA svo mikið sem ekkert. Það var ekki fyrr en á 72. mínútu þar sem dróg almennilega til tíðinda en þá var Oxlade Chamberlain með boltan á miðjunni og gaf frábæra sendingu á Salah og vippaði Egyptinn frábærlega yfir Ben Foster í markinu og jafnaði þar með markamet ensku úrvalsdeildarinnar yfir mörk skoruð á einu tímabili í 38 leikja deild. Leikurinn var þó alls ekki búinn því WBA vaknaði nokkurn veginn við þetta mark. Í einu skiptin í þessum leik þar sem WBA hafði ógnað marki Liverpool var útfrá föstum leikatriðum og fékk WBA hornspyrnu stuttu eftir mark Salah. Eftir þá hornspyrnu skapaðist mikill usli í teig Liverpool sem endaði með því að Jake Livermore kom boltanum í netið og minnkaði muninn í 2-1. Sam Field fiskaði síðan aukaspyrnu á 88. mínútu sem Chris Brunt tók. Boltinn rataði beint á kolinn á Salomon Rondon sem skallaði boltann beint í netið framhjá Karius og voru lokatölur 2-2. Í hinum leik dagsins tóku Watford á móti Crystal Palace þar sem fátt marktækt gerðist. Liðsmenn Crystal Palace þurftu nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda sig frá fallsvæðinu en hvorugu liðinu tókst þó að skora og því var niðurstaðan jafntefli. West Brom - Liverpool 2-2Watford - Crystal Palace 0-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30 Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Salah jafnaði markametið í dramatísku jafntefli Mohamed Salah jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í 2-2 jafntefli Liverpool gegn West Brom nú rétt í þessu en þetta var 31 deildar mark Salah á tímabilinu. 21. apríl 2018 13:30