Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:30 Paul Scholes kunni sitthvað fyrir sér í boltanum. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er allt annað en ánægður með spilamennsku síns gamla liðs undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Scholes hefur ekki legið á skoðunum sínum síðan að hann hætti að spila og gerði það ekki í viðtali við beIN Sports um United-liðið og Mourinho. United vann engan titil á síðustu leiktíð og spilaði oft mjög illa. Liðið tapaði í úrslitaleik enska bikarsins og tapaði fyrir Sevilla í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Nú er liðið búið að gera tvö jafntefli í fyrstu leikjum æfingaferðarinnar til Bandaríkjanna og er ekki að spila vel. Mourinho sagði í gær að hann væri ekki með lið í höndunum heldur samansafn af einstaklingum. „Hann lítur ekki út fyrir að vera ánægður. Kannski er hann ánægður en United-liðið var meira að kreista fram úrslit en að heilla með spilamennsku sinni í fyrra. Hann er kannski ánægður með það því þannig hefur Mourinho verið í gegnum tíðina,“ segir Scholes."If Guardiola was manager of @ManUtd he'd hate what he was seeing." Scholes rubbishes Mourinho's style of football at Old Trafford. #PL#MUFCpic.twitter.com/ocdHTNZH0v — beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 23, 2018 „Ef Pep Guardiola væri að þjálfa Manchester United myndi hann hata að horfa á þetta og hlutirnir væru öðruvísi. Það mikilvægasta fyrir Mourinho eru úrslitin og hann er dæmdur af þeim.“ Scholes gerði fátt annað en að vinna titla á tíma sínum sem leikmaður Manchester United en nú eru komin fimm ár síðan að liðið vann Englandsmeistaratitilinn og það verður erfiðara með hverju árinu. „Það á ekkert lið rétt á að vinna titla en síðasta leiktíð var vonbrigði hjá United. Liðið spilaði bara ekki nógu vel í deildinni og það tapaði fyrir lélegu liði Sevilla í Meistaradeildinni,“ segir Scholes. „Það er katastrófa á hverju tímabili sem United vinnur ekki titil. Þannig verður það þar til að Mourinho vinnur deildina en nú eru svo mörg góð lið
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. 24. júlí 2018 08:30
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. 23. júlí 2018 11:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 23. júlí 2018 07:30